Dimmanleg LED pera frá Eglo, sem hefur fallegan gylltan lit og gefur frá sér þægilega birtu. Peran er í sérlega flottu vintage-útliti og nýtur hún sín vel ein og sér í perustæði eða í lampa þar sem peran sést vel.
Eiginleikar
Litur: amber - gulbrúnn
Efni: gler
Perustæði: E27
Gerð: G80
Lengd: 140 mm
Þvermál: 95 mm
Watt: 4
Lúmen: 320
Kelvin: 1700