Kolalaus rafhlöðu vinkilborvél frá Ryobi. Tvær hraðastillingar fyrir fjölbreytt bor og skrúf verkefni. Stór gikkur fyrir betri stjórn. Lítil o...
Kolalaus rafhlöðu vinkilborvél frá Ryobi. Tvær hraðastillingar fyrir fjölbreytt bor og skrúf verkefni. Stór gikkur fyrir betri stjórn. Lítil og nett sem hentar í verkefni á þröngum stöðum. Hentar fyrir tré og málm. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0‐450 / 0‐1700 sn/mín
Patróna: 10mm
Borunargeta: Tré 38mm, Stál 10mm
Snúningsvægi: 40Nm
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,1kg
Fylgir: Tvíhliða biti
Vörunafn | Vinkilborvél 18V Ryoib One+ HP RAD18C-0 |
---|---|
Vörunúmer | 1075865 |
Þyngd (kg) | 1.580000 |
Strikamerki | 4892210191335 |
Nettóþyngd | 1.090 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Hornskrúfjárn |
Sería | One+ HP |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |
Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Aflgjafi | Rafhlaða |