-
RYOBIHandryksuga 18V Ryobi One+ RHV18-09.495 kr.
-
KÄRCHERIðnaðarryksuga 1300W Kärcher WD 6 P52.995 kr.
-
NILFISKVot-/ryksuga Nilfisk Buddy II 18 T Alto22.995 kr.
-
NILFISKVot-/ryksuga NILFISK Multi II 30 T EU49.995 kr.
-
RYOBIRyksuga 18V 18L Ryobi One+ R18WDV‐027.895 kr.
-
RYOBIVot-/ryksuga 18V One+ RV1811-0 18V án rafhlöðu34.995 kr.
-
NILFISKVot-/ryksuga Nilfisk Multi-II 2224.495 kr.
-
NILFISKVot-/ryksuga Nilfisk Buddy ll 12 HOME DIY18.995 kr.
-
SCHEPPACHVot-/ryksuga Scheppach NTS30V218.595 kr.
-
NILFISKVot-/ryksuga Nilfisk Buddy II 18 Inox14.995 kr.
-
KÄRCHERVot-/ryksuga WD3 P V-17/4/2 Kärcher24.995 kr.
-
KÄRCHERVot-/ryksuga WD 5 V-25/5/22 Kärcher41.995 kr.
-
BOSCH PROFESSIONALRyksuga 1200W Bosch GAS25 L SFC94.995 kr.
-
NILFISKVot-/ryksuga Nilfisk Buddy II 18 Premium bílahreinsir16.995 kr.
-
STANLEYVot-/ryksuga 18V Stanley FatMax18.995 kr.
-
KÄRCHERSópur S4 Sweeper29.995 kr.
-
METABORyksuga 1400W Metabo ASR 35 L ACP92.695 kr.
-
METABORyksuga 1250W Metabo ASA 25 L PC50.495 kr.
-
AEGHandryksuga 18V AEG BHSS18C-027.295 kr.
-
KÄRCHERVot-/ryksuga WD6 P S V-30/8/22/T Kärcher69.995 kr.
-
KÄRCHERTeppa ryksuga CV38/2179.995 kr.
Iðnaðarryksugur
Heimilisryksugan dugar skammt þegar það kemur að iðnaðarumhverfi. Hér að ofan finnurðu gott úrval af ýmiss konar iðnaðarryksugum svo þú munt pottþétt finna þá réttu fyrir þig. Það er ekki mörgum sem finnst sérstaklega gaman að ryksuga, en með rétta tækinu verður þessi hluti af þrifunum svo miklu auðveldari og skemmtilegri.
Skoðaðu úrvalið hér að ofan og finndu fullkomnu ryksuguna fyrir þig. Ekki gleyma því að skoða úrvalið af aukahlutum fyrir ryksugur og næla þér í það sem þig vantar, hvort sem það eru ryksugupokar eða auka stútar.
Hvað eru iðnaðarryksugur?
Í BAUHAUS er að finna gott úrval af ryksugum fyrir mismunandi þarfir. Iðnaðarryksugur eru hannaðar til að þola harðgerðara umhverfi og þrjóskari óhreinindi. Þær eru einnig flestar með þann kost að þær geta ryksugar bæði þurrt og blautt yfirborð. Iðnaðarryksugur stíga inn í þegar venjulega heimilisryksugan dugir bara einfaldlega ekki í verkið. Í úrvali iðnaðarryksuga geturðu meðal annars fundið ryksugu sem þolir bleytu, ryksugu sem er sérstaklega gerð til að sjúga upp ösku og eldivið úr arninum eða af grillinu, og ryksugu sem er einnig gólfþvottavél.
Önnur verkfæri sem hjálpa til við þrifin
Verkfæri hjálpa okkur ekki aðeins að búa til og laga hluti, heldur eru til ýmis tæki og tól sem teljast til þrifa-verkfæra. Á meðal þessara tækja eru meðal annars háþrýstidælur, gluggahreinsar og ýmsar hreinsivélar.
Háþrýstidælur, eins og nafnið gefur til kynna, spúa frá sér vatnsstraum með ótrúlegum krafti. Það gerir það að verkum að þær eru einstaklega hentugar í erfið þrifaverkefni á borð við að hreinsa gras af sláttuvélinni, leðju af bílnu og flagnandi málningu af húsinu. Með ýmsum aukabúnaði er einnig hægt að nota háþrýstidælur í sérhæfðri verkefni eins og að hreinsa niðurföll eða fjarlægja þörunga á timbur- eða flísalögðum veröndum eða öðrum malbikunarsvæðum.
Heimilisryksugan er líka mikilvæg
Góð ryksuga er algjörlega ómissandi á öll heimili og ef þig vantar eina slíka ertu á réttum stað. Hér finnurðu gott úrval af ýmiss konar heimilisryksugum svo þú munt pottþétt finna þá réttu fyrir þitt heimili. Það er ekki mörgum sem finnst sérstaklega gaman að ryksuga, en með rétta tækinu verður þessi hluti af heimilisþrifunum svo miklu auðveldari og skemmtilegri.
FAQ:
Hver er munurinn á venjulegri ryksugu og iðnaðarryksugu?
- Fyrst og fremst skaltu hugsa hvort þú viljir pokalausa ryksugu eða ryksugu með pokum. Þar á eftir þarftu að huga að því hvort þú viljir þráðlausa ryksugu eða ekki, hversu stóra ryksugu þú vilt og hversu kraftmikla. Fyrir venjuleg heimilisþrif henta allar ryksugurnar okkar, en fyrir þrjóskari óhreinindi getur þú einnig skoðað iðnaðarryksugur.
Hvað telst sem góður sogkraftur í ryksugu?
- Sogkraftur ryksugu fer eftir gerð hennar og hvort hún sé þráðlaus eða ekki. Þráðlausar ryksugur hafa oft minni sogkraft þar sem þær ganga fyrir rafhlöðum, og hafa oft á bilinu 80-130 w sogkraft. Venjulegar ryksugur hafa sogkraft á bilinu 400-900 w, og fer það eftir stærð og gerð.