-
RYOBIBorvél 18V 2Ah One+ Ryobi RDD18-1C20A1719.995 kr.Tilboð gildir til 9 aprílÞú sparar: 4.000 kr. Almennt verð: 23.995 kr.
-
DEWALTBorvél 18V XR 2x4Ah Dewalt með rafhlöðu39.995 kr.
-
DEWALTBorvél kolalaus 18V XR 2x 5Ah DeWALT79.995 kr.
-
SCHEPPACHSúluborvél 710W Scheppach DP5530.895 kr.
-
METABOBorvél 12V 2AH Metabo PowerMaxx BS11.395 kr.
-
BoschBorvél 18V 2Ah Bosch Easy Drill 18V-4019.895 kr.
-
SCHEPPACHSkrúfvél 20V 2Ah Scheppach C-DTB749.995 kr.Tilboð gildir til 9 aprílÞú sparar: 8.000 kr. Almennt verð: 17.995 kr.
-
RYOBIBorvél 18V Ryobi One+ HP RPD18X‐029.995 kr.
-
RYOBIBorvél 18V 2x 2.0Ah Ryobi R18DD3‐220S44.995 kr.
-
RYOBIBorvél 18V Ryobi One+ HP RDD18X‐035.795 kr.
-
BoschBorvél 18V 2x2Ah Bosch34.995 kr.
-
RYOBIHöggborvél 18V SDS+ Ryobi One+ R18SDS-032.895 kr.
-
RYOBIBorvél 18V Ryobi One+ RPD18-019.995 kr.
-
MAKITABorvél 18V 1x5Ah Makita DDF484T66.795 kr.
-
BOSCH PROFESSIONALBorvél 12V 2x2Ah Bosch GSR 12V-1527.995 kr.
-
DEWALTHöggborvél 18V 2x2Ah DeWALT DCD776D2T-QW34.995 kr.
-
RYOBIBorvél 18V Ryobi One+ HP RDD18C-220S48.895 kr.
-
BOSCH PROFESSIONALBorvél 18V 4Ah Bosch GSR18-2137.500 kr.
-
DEWALTBorvél 12V XR m/2x2,0Ah rafhlöðum og hleðslutæki DeWALT45.995 kr.
-
BoschBorvél 18V Bosch EasyDrill 18V-4016.995 kr.
-
DEWALTBorvél 18V 4ah rafhlaða DCD10041.995 kr.
-
RYOBIHöggborvél 18V SDS+ Ryobi One+HP RSDS18X-049.995 kr.
-
DEWALTHöggborvél SDS+ 18V XR DeWALT53.995 kr.
-
BoschHöggborvél 18V Bosch Universal Solo29.995 kr.
-
RYOBIHjámiðju massavél 18V Ryobi One+ R18P‐024.895 kr.
-
BOSCH PROFESSIONALBorvél 18V 2x2Ah Bosch GSR34.995 kr.
-
BoschHöggborvél 18V 2x1,5Ah Bosch EasyImpact35.995 kr.
-
RYOBIBorvél 18V Ryobi One+ RPD18C1-0 án rafhlöðu27.995 kr.
-
RYOBIBorvél 18V One+ Compact Ryobi RPD18BL1-0 án rafhlöðu29.995 kr.
-
BOSCH PROFESSIONALBorvél 12V 3Ah Bosch GSR 12V-35FC59.995 kr.
-
BOSCH PROFESSIONALVinkilborvél 12V Bosch23.995 kr.
-
Black & DeckerBorvél 18V Li-Ion kolalaus Black & Decker26.495 kr.
-
RYOBISett Borvél Stingsög 18V Ryobi One+ R18DDJS‐220S84.995 kr.
-
BoschSúluborvél 710W Bosch PBD 4065.395 kr.
-
DEWALTHöggborvél SDS+ 710W DeWalt D25033K39.995 kr.
Borvélar
Borvélar gagnast í ýmis verkefni, bæði stór og smá, og eru ómissandi í alla verkfærakassa. Hvort sem þú þarft að hengja upp hillu heima hjá þér eða ert atvinnu-húsgagnasmiður, þá verður allt auðveldara með réttu borvélinni. Þú finnur borvélar í ýmsum stærðum og gerðum og ættir því að geta fundið þá réttu fyrir þig.
Úrvalið okkar samanstendur meðal annars af þráðlausum borvélum, bor- og skrúfvélum og höggborvélum, bæði þráðlausum og ekki. Við erum með borvélar frá þekktum og traustum framleiðendum eins og DeWalt, Bosch og Ryobi, sem allir eru þekktir fyrir gæðavörur. Borvélin er því ekki aðeins hentugt verkfæri í ýmis verkefni, heldur einnig góð fjárfesting sem endist lengi.
Vantar þig önnur verkfæri en borvél? Við eigum gott úrval af verkfærum af öllum stærðum og gerðum.
Hvernig borvél þarf ég?
Það eru til margar gerðir af borvélum sem henta í mismunandi verkefni. Til þess að auðvelda valið er gott að byrja á að skipta vélunum í tvo flokka:
- Venjulegar borvélar eru handstýrðar og í dag ganga þær langflestar fyrir rafhlöðum og eru því snúrulausar. Venjulegar borvélar eru fjölhæf verkfæri sem nýtast í hin ýmsu verk. Þessar borvélar virka flestar líka sem skrúfvélar, en það veltur á eiginleikum bitafestingarinnar (patróna). Ef þú ert bara að leita þér að skrúfvél í minni verkefni, t.d. að setja saman húsgögn, þá finnurðu einnig rétta tækið í verkið hjá okkur í BAUHAUS.
- Höggborvélar virka á svipaðan hátt og venjulegar borvélar, nema auk þess að snúa bornum þá hamra þær honum líka. Höggborvélar eru því kröftugri og henta í meira krefjandi verkefni. Þar sem höggborvélar snúast bæði og hamra eru þær mun betri í að komast í gegnum harðgerðari efni eins og steypu, flísar og stál. Höggborvélar ganga flestar fyrir rafhlöðum, en ekki allar, svo gott er að hafa í huga hvora gerðina þú vilt áður en þú festir kaup á tækinu.
Ef þú sérð ekki fyrir þér að þurfa að nota borvél í stór og krefjandi verkefni dugir venjuleg og létt borvél. Léttari borvélar eru þægilegar í bæði notkun og geymslu. Ef þú átt stærri verkefni fram undan, eins og að rífa upp steypta blómabeðið í garðinum eða leggja nýja innkeyrslu, þá mun höggborvél gagnast þér betur. Höggeiginleikinn í vélunum er ekki sjálfvirkur heldur þarf að kveikja á honum, og því er einnig hægt að nota höggborvélar sem venjulegar borvélar.
Hvernig vel ég rétta borvél?
Þegar þú hefur valið á milli venjulegrar borvélar og höggborvélar þarftu að fara yfir í næstu ákvarðanatöku; hvaða borvél á ég að velja? Við valið á réttu vélinni þarftu aftur að hafa í huga hvers konar verkefni þú munt nota borvélina í og hvaða eiginleikar skipta þig máli. Nokkrir eiginlegar sem er gott að hafa í huga eru:
- Rafhlaða
- Vélar tog
- Þyngd vélarinnar
Minni og léttari vélar henta vel fyrir minni verkefni innan heimilisins. Rafhlaðan í þeim endist oft skemur en í stærri vélum, en ef vélin er lítið notuð í lengri verkefni er það lítið vandamál. Ef þú þarft borvél í stærri og meira krefjandi verkefni er betra að velja vél með betri rafhlöðu og hærra snúningsvægi. Borvélin er þá kraftmeiri og hentugri í erfiðari verkefni.
Fylgihlutir og fleira
Með sumum borvélum fylgir hvorki rafhlaðan ekki né hleðslutækið og þá þarf að kaupa það sér. Gættu þess að rafhlaðan passi við spennu (V) skrúfvélarinnar. Mörg þeirra vörumerkja sem seld eru í BAUHAUS eru með sínar eigin rafhlöður sem passa í öll tækin í þeirra vörulínu. Þetta á ekki við um öll vörumerki, svo vertu vakandi fyrir því í vöruvalinu. Borarnir sjálfir fást bæði stakir og í settum. Ef þú átt enga bora er betra að kaupa sett með góðu úrvali. Ef þú átt nú þegar margar gerðir bora geturðu keypt staka, hvort sem þig vantar trébor, steinbor, spaðabor eða venjulegan bor. Við eigum einnig sett sem innihalda bæði bora og skrúfbita, ef þú notar borvélina sem skrúfvél líka.
Einfalt og þægilegt hjá BAUHAUS
Þú getur auðveldlega fundið réttu borvélina fyrir þig í BAUHAUS ásamt öllum nauðsynlegum aukahlutum. Skoðaðu úrvalið í netversluninni, pantaðu vörurnar og sæktu þær í verslunina. Einnig ertu alltaf velkomin/nn í verslunina til okkar þar sem við hjálpum þér að finna réttu vörurnar fyrir þig.
FAQ:
Í hvað nota ég borvél?
- Þú getur notað borvél í hin ýmsu verkefni innan og utan heimilisins. Til dæmis er gott að eiga borvél þegar það þarf að setja sama húsgögn eða ef þú ætlar að setja upp myndir. Borvélar eru einnig ómissandi í stærri verkefni eins og húsgagnasmíð og viðgerðir.
Hver er munurinn á borvél og höggborvél?
- Venjulegar borvélar eru fjölhæf verkfæri og flestar þeirra virka líka sem skrúfvélar. Langflestar borvélar ganga fyrir rafhlöðum og eru því snúrulausar. Höggborvélar hamra bornum auk þess að snúa honum. Þær eru því kröftugri og henta í meira krefjandi verkefni, sérstaklega þar sem þú þarf að komast í gegnum harðgerðari efni eins og steypu, flísar og stál.