-
BAHCOHandsög 550 mm Bahco PrizeCut1.695 kr.
-
WISENTJapönsk sög 250 mm Wisent Ryoba5.495 kr.
-
BAHCOHandsög 550 mm Bahco 2600XT6.495 kr.
-
WISENTHandsög 550 mm Wisent925 kr.
-
BAHCOJárnsög 390 mm Bahco7.995 kr.
-
BAHCOJárnsög 300 mm Bahco5.495 kr.
-
WISENTBogasög 162 mm Wisent3.295 kr.
-
OREGONKeðja með bríni á keðjusög 3/8" 62TG12.595 kr.
-
STANLEYSkerstokkur Stanley4.095 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög B56 3/8"5.495 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög B52 3/8"4.995 kr.
-
STANLEYSkerstokkur með sög Stanley5.795 kr.
-
BAHCOJárnsagarblöð 300 mm 3 stk Bahco3.495 kr.
-
BAHCOJárnsög 150 mm Bahco Junior3.495 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög D564.195 kr.
-
BAHCOHandsög 550 mm Bahco ProfCut3.795 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög D645.795 kr.
-
BAHCOJárnsagarblöð 150 mm 5 stk Bahco2.295 kr.
-
WISENTHandsög 350 mm 11 TPI Wisent Top2.795 kr.
-
BAHCOJárnsagarblað 150 mm 32 TPI Bahco2.295 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög A52 3/8"4.995 kr.
-
WISENTHandsög 500 mm 11 TPI Wisent Profi Top4.495 kr.
-
BAHCOHandsög 350 mm Bahco2.495 kr.
-
WISENTHandsög 350 mm 12 TPI Wisent Top2.695 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög B57 3/8"5.995 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög F646.295 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög B55 3/8"5.295 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög A50 3/8"4.195 kr.
-
WISENTBakkasög 320 mm Wisent Profi2.795 kr.
-
WISENTBogasög 760 mm Wisent Profi Top2.295 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög B49 3/8"4.795 kr.
-
WISENTHandsög 550 mm 7 TPI Wisent Top3.795 kr.
-
BAHCOGifssög 160 mm Bahco5.495 kr.
-
OREGONKeðja á keðjusög A46 3/8"4.195 kr.
-
WISENTBogasög 530 mm Wisent Profi Top2.295 kr.
Sagir
Það eru til margar gerðir af sögum sem henta í mismunandi verkefni. Í BAUHAUS finnur þú breitt úrval af alls kyns sögum, allt frá hjólsögum til borðsaga og sverðsaga. Sagirnar okkar koma frá traustum gæða framleiðendum á borð við Stanley, svo þú veist að þú ert að fá góða vöru.
Skoðaðu úrvalið okkar af handsögum hér að ofan. Ertu að leita þér að rafknúnum sögum? Þú finnur þær hér í netverslun BAUHAUS.
Í hvað get ég notað sagir?
Sögin er eitt fjölhæfasta verkfærið í verkfærakassanum. Sagir eru nær eingöngu notaðar til þess að skera niður ýmiss konar efni, allt frá við til málms til plasts. Sagir koma í fjölbreyttu úrvali af lögunum og stærðum eftir því hvers konar verkefni þeim er ætlað að tækla. Ef þú þekkir muninn á mismunandi sögum og hlutverkum þeirra þá verður vinnan þín, sama hvort hún sé heima við eða í umfangsmeiri iðnaði, mun auðveldari og skilvirkari.
Mismunandi gerðir af sögum
Þótt grunnhlutverk saga sé það sama - beittar tennur sem eru hannaðar til þess að rífa í sundur efnivið - þá koma þær í mismunandi stærðum og gerðum. Hér að neðan förum við yfir nokkrar mismunandi gerðir af sögum:
- Handsög: Þetta er klassíska sögin sem er eflaust það fyrsta sem fólki dettur í hug. Með viðar- eða plasthandfangi og löngu og breiðu blaði, eru handsagir fullkomnar í einfalda trésmíði.
- Hjólsög: Kröftugt verkfæri með hringlaga blaði sem snýst til þess að skera í sundur efnivið. Hentar vel til þess að ná beinum skurði.
- Borðsög: Stórt rafmagnsverkfæri með hringlaga blaði. Borðsög stendur yfir bili í borði sem blaðið getur farið í gegnum þegar sögin sker í gegnum stóra búta af efnivið.
- Stingsög: Rafmagnsverkfæri með mjóu og löngu blaði sem færist upp og niður. Hentar vel í nákvæmnisvinnu með við, plast og jafnvel málm.
Allt fyrir sögina þína hjá BAUHAUS
Þú finnur ekki aðeins sagirnar sjálfar hjá okkur í BAUHAUS heldur einnig gott úrval af mismunandi sagarblöðum.Þú getur keypt mörg sagarblöð í pakka eða stök blöð. Ef þú ert í vafa um hvers konar sagarblöð þú ættir að kaupa, ekki hika við að heyra í starfsfólki BAUHAUS.
FAQ:
Hvaða sög ætti ég að velja?
- Það fer eftir verkefninu sem þú hyggst nota sögina í, hvers konar sög þú þarft. Ef þú ert að leitast eftir sög í mjög einfalt verk eins og að saga í sundur nokkra trébita, þá er handsög nóg. Ef þú þarft meiri nákvæmni og beinan skurð getur verið að hjólsög henti þér betur.
Hverjar eru mismunandi gerðir af sögum?
- Það eru til margar mismunandi gerðir af sögum. Þær algengustu eru handsagir, hjólsagir, borðsagir og stingsagir. Allar þessar sagir virka á mismunandi máta og henta í mismunandi verkefni.