-
GARDENAVatnsdæla fyrir borvél Gardena7.395 kr.
-
GARDENABrunndæla 300W f/óhreint vatn Gardena 900015.795 kr.
-
GARDENABrunndæla 300W f/hreint vatn Gardena 900016.795 kr.
-
GARDENAVatnsdæla fyrir tunnu 1400W 4000/1 Gardena23.095 kr.
-
GARDENAVatnsdæla hljóðlát 550W Silent 4100 Gardena29.395 kr.
-
GARDENASlanga 38mm (1½") 10m f/brunndælu Gardena8.995 kr.
-
GARDENABrunndæla sett f/óhreint vatn 300W Gardena 900031.495 kr.
-
GARDENABrunndæla 1100W f/óhreint vatn Gardena 2500041.995 kr.
-
RYOBIBRUNNDÆLA ONE+ RYOBI RY18SPA-045.895 kr.
-
GARDENAVatnsdæla hljóðlát 650W Silent 4300 Gardena41.995 kr.
-
GARDENABrunndæla 550W f/hreint og óhreint vatn Gardena 1500036.795 kr.
-
GARDENABrunndæla 450W f/hreint vatn Gardena 1100031.495 kr.
-
AL-KOBrunndæla 300W fyrir óhreint vatn AL-KO Drain 950011.995 kr.
-
GARDENAVatnsdæla 800W 3700/4 Gardena41.995 kr.
-
GARDENABrunndæla 450W f/óhreint vatn Gardena 1200019.995 kr.
-
GARDENABrunndæla 18V f/hreint vatn Gardena 2000/230.995 kr.
-
GARDENAVatnsdæla fyrir tunnu 18V 2000/2 Gardena með rafhlöðu41.995 kr.
-
GARDENABrunndæla með skynjara 750W f/óhreint vatn Gardena 1800031.495 kr.
-
GARDENABrunndæla 450W f/hreint vatn Gardena 1100020.995 kr.
-
GARDENAVatnsdæla fyrir tunnu 18V 2000/2 Gardena án rafhlöðu31.495 kr.
-
GARDENABrunndæla með skynjara 750W f/hreint vatn Gardena 1700036.795 kr.
Brunndæla
Brunndælur eru tilvalin tæki fyrir fólk sem þarf að pumpa vatni burt á fljótan og skilvirkan hátt, og eru því tilvaldar í ýmiss verkefni. Hjá BAUHAUS finnurðu úrval af traustum brunndælum sem ráða við ýmiss konar verkefni, svo þú veist að þú getur fjarlægt vatn á fljótlegan og skilvirkan hátt ef til þess kemur.
Skoðaðu úrvalið af brunndælum hér að ofan og lestu þig til um þær hér að neðan.
Hvað eru brunndælur notaðar í?
Brunndælur eru notaðar til þess að pumpa vatni úr eða frá stöðum þar sem vatnið á ekki að vera. Til dæmis er gott að eiga brunndælu ef það flæðir inn í kjallarann þinn eða ef sundlaugin er full af skítugu vatni sem þú vilt ekki að fari ofan í niðurfallið. Einnig er hægt að nota brunndælur til þess að hreinsa ræsi og niðurföll eða til þess að tæma skurði og holur vegna framkvæmda.
Sofðu rótt með góðri brunndælu
Er kjallarinn þinn gjarn á að flæða þegar það rignir mikið? Eða hefur flætt úr þvottavélinni einu sinni of oft? Ef það er málið er skiljanlegt að þú hafir áhyggjur af því að þessir hlutir gerist aftur og að þú þurfir að hamast við að koma vatninu burt áður en það veldur skemmdum. Með góðri brunndælu þarftu ekki að hafa áhyggjur af því þar sem þú munt alltaf ná vatninu burt á fljótan og skilvirkan hátt, og dregur þannig verulega úr líkum á vatnsskemmdum.
Vert að vita um brunndælur
Brunndælur koma í mörgum stærðum og gerðum og því þarftu að hafa í huga hvers konar dælu þú þarft á að halda áður en þú festir kaup á einni. Sumar brunndælur geta aðeins sogað upp hreint vatn á meðan aðrar ráða við bæði hreint og óhreint vatn. Dælur sem ráða við óhreint vatn geta oft sogað í sig óhreinindi frá 25-50 mm að þvermáli. Brunndælur eru einnig mis öflugar en afl þeirra er mælt í W og er tilgreint í vörulýsingunni. Afl dælunnar ræður því hversu mörgum lítrum af vatni hún getur pumpað og hversu hratt.
FAQ
Hvernig virka brunndælur?
- Brunndælur nota rafmótor til að draga í sig, annað hvort með því að vera ofan í vatninu og ýta því upp eða með því að búa til lofttæmi sem sogar vatn upp. Brunndælurnar dæla vatninu svo annað hvort í niðurföll eða geymslutanka.
Hvaða brunndælu ætti ég að velja?
- Áður en þú velur brunndælu þarftu að ákvarða hvort þú munir nota hana til að dæla upp hreinu vatn eða óhreinu vatni, og hversu mikið vatn þú vilt að dælan geti pumpað upp og hversu hratt.