Sögin er veltanleg, sem þýðir að þú ert með bútsög og borðsög í einni vél. Öflugur 2000W mótor og 305 mm blað veita 155 mm hámarks skurðardýpt...
Sögin er veltanleg, sem þýðir að þú ert með bútsög og borðsög í einni vél. Öflugur 2000W mótor og 305 mm blað veita 155 mm hámarks skurðardýpt. Það er hægt að tengja ryksugu við sögina til að halda vinnusvæðinu hreinu. Sögin er á hjólum sem gerir það auðvelt að færa sögina um vinnusvæðið. Með söginni fylgir eitt 305 mm blað.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 2000W
Hraði: 4000 sn/mín
Sagarblað: 305 x 30 mm
Hámarks skurðargeta 90°/90°(B x H): 50 x 155 mm
Hámarks skurðargeta 90°/90°(B x H): 205 x 63 mm
Hámarks skurðargeta 45°/90°(B x H): 45 x 155 mm
Hámarks skurðargeta 45°/90°(B x H): 160 x 35 mm
Hámarks skurðargeta 90°/45°(B x H): 205 x 50 mm
Hámarks skurðargeta 90°/45°(B x H): 50 x 100 mm
Hámarks skurðargeta 45°/45°(B x H): 60 x 100 mm
Hámarks skurðargeta borðsög: 0 - 81 mm
Geirungur(Hægri/Vinstri): 48° / 48°
Mesti halli: 48°
Mál(L x D x H): 700 x 670 x 750 mm
Þyngd: 42 kg
Fylgihlutir
1 x 305x30x48T sagarblað
1 x Land fyrir borðsögun
1 x verkfæri til að ýta efninu í gegnum sögina
Vörunafn | Veltisög 305mm 2000W DeWalt D27107 |
---|---|
Vörunúmer | 1075954 |
Þyngd (kg) | 50.600000 |
Strikamerki | 5035048911440 |
Nettóþyngd | 50.600 |
Vörumerki | DEWALT |
Vörutegund | Geirungssagir |