Stílhreint veggfest salerni
Engin skolbrún: Vatnið sturtast ekki beint niður heldur fer það í hring um skálina, þessi tækni þrífur betur, vatn...
Stílhreint veggfest salerni
Engin skolbrún: Vatnið sturtast ekki beint niður heldur fer það í hring um skálina, þessi tækni þrífur betur, vatnið dreifir sér um alla skálina og notar minna vatn.
Er með "WonderGliss" yfirborð sem minnkar óhreinindi og auðveldar þrif.
ATH: Salernið kemur án vatnskassa og salernissetu
Eiginleikar
Litur: Hvítt
Mál: 36,5 x 37,5 x 54 cm (BxHxL)
Efni: Postulín
Veggfesting: Já
Vörunafn | Vegghengt salerni án skolbrúnar Duravit Starck 3 án/setu |
---|---|
Vörunúmer | 1050839 |
Þyngd (kg) | 26.900000 |
Strikamerki | 4021534984808 |
Nettóþyngd | 26.900 |
Vörumerki | Duravit |
Vörutegund | Vegghengd salerni |