Vegghengt salerni með 3/6L skolun ogg þvotta- og þurrkfunksjón.
Úðastúturinn er stillanlegur og þú getur auðveldlega stillt hitastig bæði ...
Oft keypt með
Vörulýsing
Vegghengt salerni með 3/6L skolun ogg þvotta- og þurrkfunksjón.
Úðastúturinn er stillanlegur og þú getur auðveldlega stillt hitastig bæði vatns, lofts og setu, auk þess að stilla vatns- og loftþrýsting.
Salerni með skolbúnaði eru stundum kölluð Japönsk salerni.
Öllum aðgerðum er hægt að stjórna með fjarstýringu eða spjaldi á hlið salernisins.
Eiginleikar
Mál 59.2 x 40 x 42.4 cm (L x B x H)
Spenna: 230V
Afl: 980W
Hámarks afl: 1600W
Stjórnun á vatnsþrýsting: 5 þrep
Stjórnun á hitastigi: 5 stig 35-42 °C
Hitastig setu: 3 þrep
Hitastig á blæstri: 32-57 °C
Tæknilýsing
Vörunafn | Vegghengt salerni án skolbrúnar Camargue Clean & Dry |
---|---|
Vörunúmer | 1046058 |
Þyngd (kg) | 32.000000 |
Strikamerki | 8595677102239 |
Nettóþyngd | 32.000 |
Vörumerki | CAMARGUE |
Vörutegund | Vegghengd salerni |
Sería | Clean & Dry |
Mál | 40 x 42.4 x 59.2 cm ( B x H x D ) |
Tegund tengingar | WALL |
Mjúklokun | Já |
Seta fylgir | Já |
Breidd | 40 cm |
Hæð | 42.4 cm |