Njóttu þess að fara í sturtu í garðinum yfir sumartímann í útisturtu sem ekki allir eiga.
Fallega útisturtan frá danska merkinu Excel...
Njóttu þess að fara í sturtu í garðinum yfir sumartímann í útisturtu sem ekki allir eiga.
Fallega útisturtan frá danska merkinu Excel hentar einstaklega vel í garðinn eða bústaðinn. Hönnuð í sænskum/ítölskum stíl úr kopar og brassi sem þolir íslenskar aðstæður. Sturtan er sett upp án verkfæra á 5 mínútum og hægt að festa í jörðina á einfaldan máta með hand- eða fótaafli.
Útisturtan hentar fyrir fólk allt að 190 cm á hæð. Framlengingu er hægt að kaupa aukalega. Það er hægt að festa útisturtuna á pall eða gólfflísar með aukafestingum.
Útisturtan þolir ekki frost, og því verður að geyma hana innandyra yfir vetur.
Eiginleikar
Ábyrgð: 5 ár
Ryðfrí: Já
Hæð: 190cm
Sturtuhaus: 16cm (Ø)
Vatnsinntök: 2 (hægt að nota eitt)
Stærð kassa: 76 × 45 × 7 cm
Hönnun: Excel design Studio
Í kassanum
Útisturta
Leiðbeiningar
Festing til að festa í jörð.
Krani til að fylla á vatnskönnur
Vörunafn | Útisturta Excel kopar |
---|---|
Vörunúmer | 1030050 |
Þyngd (kg) | 3.975000 |
Strikamerki | 5694110084804 |
Nettóþyngd | 3.975 |
Vörutegund | Garðsturta |