Rafhlöðu úðari frá Ryobi sem hentar til að úða hreinsiefni, sveppa- og skordýra eitri. Drægni er allt að 4,5 metrar. Minni dropar heldur en he...
Rafhlöðu úðari frá Ryobi sem hentar til að úða hreinsiefni, sveppa- og skordýra eitri. Drægni er allt að 4,5 metrar. Minni dropar heldur en hefðbundnir úðarar dreifa betur úr efninu og það kemst á erfiðari staði eins og undir laufblöð. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Vökvaflæði: 7,2l/klst
Drægni 4,5m
Dreifing: 93m²/mín
Stærð agna: 40μm
Tankur: 2l
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 2,8kg
Vörunafn | Úðari 18V Ryobi One+ RY18FGA-0 |
---|---|
Vörunúmer | 1023211 |
Þyngd (kg) | 4.350000 |
Strikamerki | 4892210189431 |
Nettóþyngd | 3.680 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Mistúða |
Sería | One+ |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |