Bosch súluborvél sem er hentug í skúrinn. Það er hægt að sjá dýptina á gatinu sem er verið að bora á stafrænum skjá á vélinni. Innbyggður lase...
Bosch súluborvél sem er hentug í skúrinn. Það er hægt að sjá dýptina á gatinu sem er verið að bora á stafrænum skjá á vélinni. Innbyggður laser hjálpar notenda að sjá hvar borinn kemur niður. Öflugt LED ljós lýsir upp efnið sem er verið að bora. Það er klemma á vélinni sem heldur efninu við vinnslu.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 710W
Hraði(1. Gír/ 2. Gír): 200 - 850/600 - 2.500 sn/mín
Mesta þvermál: Tré 40mm, Stál 13mm
Patróna: 1,5 - 13 mm
Snúningsvægi: 650 Nm
Spindilfærsla: 90 mm
Ljós: Já, Laser sem sýnir miðju á patrónu
Mál(Fótur): 330 x 350 x 30 mm
Þyngd: 11,2 kg
Vörunafn | Súluborvél 710W Bosch PBD 40 |
---|---|
Vörunúmer | 1035336 |
Þyngd (kg) | 14.200000 |
Strikamerki | 3165140569187 |
Nettóþyngd | 11.150 |
Vörumerki | Bosch |
Vörutegund | Súluborvélar |
Sería | PBD 40 |
Afl (w) | 710 |
Spenna | 230 |
Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Snúningshraði | 2500 |
Borunargeta í málm | 13 |
Borunargeta í tré | 40 |
Aflgjafi | Rafmagn |