Stingsög með öflugum kolalausum mótor og hraðastýringu. Vélin hentar í skurð á timbri, stáli, áli, plasti og öðrum byggingarefnum. Kólalausi m...
Oft keypt með
Vörulýsing
Stingsög með öflugum kolalausum mótor og hraðastýringu. Vélin hentar í skurð á timbri, stáli, áli, plasti og öðrum byggingarefnum. Kólalausi mótorinn eykur afkastagétu og endingu vélarinnar. Sögin er með sjálfvirka stillingu sem minkar titring. Það þarf enginn verkfæri til að skipta um blað í vélinni. Söginni er hægt að halla í 45° til hægri og vinstri. Það er úrtak fyrir ryksugu á vélinni. Stingsögin kemur í HSC III staflanlegum kassa, án rafhlöðu og hleðslutæki.
Hvað þýðir Multi-volt?
Multivolt rafhlaðan er snjöll rafhlaða sem virkar með bæði 36V og 18V verkfærum. Rafhlaðan skiptir sjálf á milli 18V og 36V spennu eftir því hvaða vél er notuð. HiKOKI rafhlöðurnar afkasta allt að 1440W.
Hvað þýðir kolalaus mótor?
Með kolalausum mótor afkastar vélin meira afli en vél með kolum. Verkfærið slitnar heldur ekki á sama hátt og eldri verkfæri, í eldri verkfærum þarf oft að skipta um kol í mótornum.
Vélin nær einnig allt að 50% lengri notkunartíma miðað við hefðbundna vél.
Eiginleikar
Spenna: 36V
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Slaglengd: 26 mm
Hraði: 800 - 3.500 slög/mín
Sögunargeta: Tré 135/160 mm
Mesti halli: 45° Hægri/Vinstri
Ljós: Nei
Taska: Já, HSC III
Hleðslutæki: Nei
Mál(LxH): 277 x 206 mm
Þyngd: 2,0 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Stingsög 36V kolalaus HiKOKI CJ36DA |
---|---|
Vörunúmer | 1074890 |
Þyngd (kg) | 4.100000 |
Strikamerki | 4966376331116 |
Nettóþyngd | 4.100 |
Vörumerki | HIKOKI |
Vörutegund | Stingsagir |
Mál | 277 x 206 mm ( L x H ) |
Spenna | 36 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Hæð | 206 mm |
Lengd | 277 mm |