Öflaug kolalaus rafhlöðu stingsög frá Ryobi. Með fjögurra stillinga pendúl, 800-3400 slög/mín hraða sem hægt er að stilla með annarri hendinni...
Öflaug kolalaus rafhlöðu stingsög frá Ryobi. Með fjögurra stillinga pendúl, 800-3400 slög/mín hraða sem hægt er að stilla með annarri hendinni og hægt að festa gikkinn fyrir betri stjórn. LED ljós og blásari fyrir betri sýnileika og verkfæralaus klemma sem auðveldar skiptingu á blaði. Hentar fyrir tré, plast og málm. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Slög: 800-3400 slög/mín
Sögunargeta: Tré 135mm, Stál 10mm, Ál 20mm
Slaglengd: 25mm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,8kg
Fylgir með: Stingsagarblað fyrir tré.
Vörunafn | Stingsög 18V Ryobi One+ hp R1S18X‐0 |
---|---|
Vörunúmer | 1076078 |
Þyngd (kg) | 2.114000 |
Strikamerki | 4892210191465 |
Nettóþyngd | 1.764 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Stingsagir |
Sería | One+ HP |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |
Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |