Grillaðu beikon, egg, rækjur eða aðran mat sem leggur eldhúsið yfirleitt undir sig í brælu með steypujárnsplötunni frá Weber.
Pann...
Grillaðu beikon, egg, rækjur eða aðran mat sem leggur eldhúsið yfirleitt undir sig í brælu með steypujárnsplötunni frá Weber.
Pannan fellur ofan í þar sem grillgrindin er venjulega. Halli er á plötunni svo fita rennur frá matnum.
Æskilegt er að bera olíu á plötuna til þess að koma í veg fyrir að matur festist og til þess að verja.
Eiginleikar
Mál: 48 x 33,5 x 3,8 cm (L x B x H)
Efni: Steypujárn
Litur: Svartur
Passar á: Weber Genesis II XL 400 eða 600 línuna
Vörunafn | Steikarplata fyrir Genesis 600&400 línuna Weber |
---|---|
Vörunúmer | 1029497 |
Þyngd (kg) | 8.090000 |
Strikamerki | 0077924049903 |
Nettóþyngd | 6.820 |
Vörumerki | WEBER |
Vörutegund | Grillplötur |
Sería | Genesis |
Aðal Litur | Svartur |