Esther bekkurinn er fyrir 2 og kemur með púða í fallegum hvítum lit.
Rattan er úr pálmategund, langar rætur eru tíndar og síðan notaðar ti...
Esther bekkurinn er fyrir 2 og kemur með púða í fallegum hvítum lit.
Rattan er úr pálmategund, langar rætur eru tíndar og síðan notaðar til að búa til garðhúsgögn úr náttúrulegu efni.
Rattan húsgögn eru best varin fyrir vindi og veðri og þess vegna henta þau best fyrir yfirbyggðar svalir, sólstofur, gróðurhús o.fl.
Auðvelt er að þrífa rattanhúsgögn, húsgögnin þarf aðeins að þurka af með blautum klút.
Eiginleikar
Breidd: 120 cm
Dýpt: 70 cm
Hæð: 76 cm
Efni: plast rattan/bast
Fjöldi sætisplássa: 2
Vörunafn | Sófi Sunfun Esther bast/rattan |
---|---|
Vörunúmer | 1030763 |
Þyngd (kg) | 9.600000 |
Strikamerki | 5708155947267 |
Nettóþyngd | 7.900 |
Vörumerki | SUNFUN |
Vörutegund | Garðsófar |
Mál | 120 x 76 x 70 cm ( B x H x D ) |
Fjöldi manns | 2 |
Breidd | 120 cm |
Hæð | 76 cm |