Öflugur Slípirokkur með 600W mótor og 13.000 snú/mín. Handfangið er mjótt og með tvær staðsetningar til að auðvelt sé að komast að hlutum. Það...
Oft keypt með
Vörulýsing
Öflugur Slípirokkur með 600W mótor og 13.000 snú/mín. Handfangið er mjótt og með tvær staðsetningar til að auðvelt sé að komast að hlutum. Það er öryggisliði á straumnum svo slípirokkurinn kveikir ekki á sér sjálkrafa ef rafmagn fer af honum. Öryggishlíf fyrir hámrks öryggi.
Eiginleikar
Afl: 600W
Hraði: 13.000 snú/mín
Þvermál: 115mm
Miðja: 22mm
Festing: M14
Ljós: Nei
Taska: Nei
Þyngd: 2kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Slípirokkur 600W 115m Ryobi RAG600‐115G |
---|---|
Vörunúmer | 1075900 |
Þyngd (kg) | 2.350000 |
Strikamerki | 4892210137104 |
Nettóþyngd | 2.100 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Slípirokkar |
Afl (w) | 600 |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Aflgjafi | ELECTRICITY |