Kraftmikil rafstöð frá Scheppach með 12,2 hestafla 420 cc mótor. Rafstöðin afkastar allt að 5400 W.
Rafstöðin er búin með 25 lítra ben...
Kraftmikil rafstöð frá Scheppach með 12,2 hestafla 420 cc mótor. Rafstöðin afkastar allt að 5400 W.
Rafstöðin er búin með 25 lítra bensíntank og með 2 x 230V (1800 W) og 1 x 400 V úttak (5400 W).
Rafstöðin er á hjólum svo hún er mjög meðfæranleg.
Rafstöðin hentar vel fyrir sumarbústaðin eða á byggingarsvæðið.
Vörulýsing
Spenna 230/400V
Tíðni: 50 Hz
Mótor: 4-takt 1-sílender loftkældur bensínmótor
Tegund mótorolíu: 10W30 / 15W40
Afl mótors: 12,2 hö
Eldsneyti: Bensín (E5)
Eldsneytistankur: 25 lítrar
Stöðug notkun(230 V): 1700 W
Hámarksafköst(230 V): 1800 W
Stöðug notkun(400 V): 5000 W
Hámarksafköst(400 V): 5400 W
Mál: 76 x 70 x 65 cm (L x B x H)
Þyngd: 85 kg
Vörunafn | Rafstöð 5400W Scheppach SG7100X |
---|---|
Vörunúmer | 1169353 |
Þyngd (kg) | 8.800000 |
Strikamerki | 4046664194804 |
Nettóþyngd | 8.500 |
Vörumerki | SCHEPPACH |
Vörutegund | Rafstöðvar |
Mál | 76 x 70 x 65 cm ( L x B x H ) |
Afl (w) | 5400 |
Breidd | 70 cm |
Hæð | 65 cm |
Lengd | 76 cm |