TREBITT Terrassebeis-fjerner er afar öflugt hreinsiefni á palla.
Notist þegar hreinsa á upp óhreinindi og gamlan lit af fúavörðu pallaefni....
TREBITT Terrassebeis-fjerner er afar öflugt hreinsiefni á palla.
Notist þegar hreinsa á upp óhreinindi og gamlan lit af fúavörðu pallaefni.
Forðist að bera efnið á gler, málaða fleti, plast eða bera álfleti.
Notkunarleiðbeiningar :
ATH: Efnið er ætandi! Notið ávalt hlífðargleraugu, hanska og annan hlífðarfatnað.
Vörunafn | Pallahreinsir 4L Jotun |
---|---|
Vörunúmer | 1081096 |
Þyngd (kg) | 4.560000 |
Strikamerki | 7029350153689 |
Nettóþyngd | 4.400 |
Vörumerki | JOTUN |
Vörutegund | Hreinsiefni |
Sería | Trebitt |
Fjöldi lítra | 4 l |