Rafhlöðu Naglabyssa 15G frá Ryobi.Skýtur 15G (1,8mm) ,24-64mm langir. "Airstrike" tækni býður uppá innbyggða loftpressu með engu viðhaldi né k...
Rafhlöðu Naglabyssa 15G frá Ryobi.Skýtur 15G (1,8mm) ,24-64mm langir. "Airstrike" tækni býður uppá innbyggða loftpressu með engu viðhaldi né kostnaði. Sleðinn er með 33-35° halla til að auðvelda að komast í þröng horn. Þarf ekki verkfæri til að stilla dýptina á nöglunum. Gefur til kynna hvenær þarf að fylla á nagla, skýtur ekki ef hún er tóm. LED ljós þegar tekið er um handfangið fyrir betri lýsingu. Sleðinn tekur 105stk af nöglum. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: nEI
Naglar: Þykkt 15G (1,8mm), Lengd 24-64mm
Sleðastærð: 105x
Halli sleða: 33-35°
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 3,1kg
Fylgir: 100 naglar
Vörunafn | Naglabyssa 18V 15G Ryobi One+ R15GN18‐0 |
---|---|
Vörunúmer | 1076279 |
Þyngd (kg) | 4.300000 |
Strikamerki | 4892210198440 |
Nettóþyngd | 3.200 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Pinnabyssur |
Sería | One+ |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |
Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Aflgjafi | BATTERY OPERATED |