CURASAO loftljósið frá Eglo er hannað á afar skemmtilegan hátt og ljósið kemur í svörtu stáli og gulllituðu. Hönnunin er einföld og falleg eða...
CURASAO loftljósið frá Eglo er hannað á afar skemmtilegan hátt og ljósið kemur í svörtu stáli og gulllituðu. Hönnunin er einföld og falleg eða skermurinn er gegnsær og veitir góða birtu sem á sama tíma gefur öðruvísi lýsingu. Athugið að ljósapera fylgir ekki með.
Eiginleikar
Litur: svartur
Efni: stál/efni
Perustæði: E27
Hæð: 1100mm
Þv: 225mm
Watt: 40W
IP flokkur: IP20
Orkuflokkur:
Fylgir ljósapera: nei
Vörunafn | Loftljós Curasao 40W E27 Eglo svart/gull þv33,5cm |
---|---|
Vörunúmer | 1037785 |
Þyngd (kg) | 2.215000 |
Strikamerki | 9002759996611 |
Nettóþyngd | 1.214 |
Vörumerki | EGLO |
Vörutegund | Loftljós yfir Ø25 cm |
Mál | 110 x 33.5 cm ( H x Ø ) |
Spenna | 230 |
Tegund tengils | E27 |
Litur á ljósi | Svartur |
IP-flokkur | IP20 |
Efni ljóss | Stál |
Þvermál | 33.5 cm |
Hæð | 110 cm |