Ariscani loftljósið er sérlega glæsilegt ljós en á því hanga þrjár reyklitaðar glerkúlur í svartri snúru niður úr kringlóttri svartri plötu. L...
Ariscani loftljósið er sérlega glæsilegt ljós en á því hanga þrjár reyklitaðar glerkúlur í svartri snúru niður úr kringlóttri svartri plötu. Ljósið passar sérlega vel þar sem hátt er til lofts eða í stofur og önnur rými þar sem ljósið er fagurt og gefur skemmtilega birtu. Mögulega er hægt að velja fallega skrautperu sem passar við ljósið til að gefa ennþá skemmtilegra útlit eða birtu. Athugið að ljósaperur fylgja ekki með.
Eiginleikar
Litur: svartur
Efni: stál/gler
Perustæði: E27
Hæð: 1100mm
Þv: 425mm
Watt: 3x40W
IP flokkur: IP20
Orkuflokkur:
Fylgir ljósapera: nei
Vörunafn | Loftljós Ariscani 3x40W E27 Eglo reyklitað/svart þv.42,5cm |
---|---|
Vörunúmer | 1034827 |
Þyngd (kg) | 3.320000 |
Strikamerki | 9002759986537 |
Nettóþyngd | 2.910 |
Vörumerki | EGLO |
Vörutegund | Loftljós yfir Ø25 cm |
Sería | Ariscani |
Mál | 110 x 42.5 cm ( H x Ø ) |
Afl (w) | 40 |
Spenna | 230 |
Stíll | CLASSICAL |
Dimmanlegt | Nei |
Tegund tengils | E27 |
Litur á ljósi | Svartur |
Litur á skermi | Svartur |
Efni ljóss | Málmur |
Efni skerms | Gler |
Ljósgjafi fylgir | Nei |
Aðal Litur | Svartur |
Þvermál | 42.5 cm |
Hæð | 110 cm |