12 mánaða skilaréttur.
Síur
Sýna 2695 vörur
  1. MARKSLÖJD
    Loftljós 3xE27 Medusa Ø44 cm
    9.995 kr.
  2. LEDVANCE
    Kastari LED 30W
    11.995 kr.
  3. LEDVANCE
    Snjallpera LED E27 RGBW Ledvance Smart+ 9W Ø60 mm
    2.995 kr.
  4. MARKSLÖJD
    Borðlampi E14 Kullen Ø22,5 cm
    8.395 kr.
  5. MARKSLÖJD
    Garðljós LED 6W Garden 24 60 cm
    24.195 kr.
  6. Varta
    Rafhlaða AA Varta Longlife 4stk
    695 kr.
  7. NORDLUX
    Garðljós E27 Aludra 45 Ø12,4x45,4 svart
    29.995 kr.
  8. OSRAM
    Ljósapera LED G5 3000K Osram 16W 114,9 cm
    4.995 kr.
  9. EGLO
    Veggljós LED með dimmer Romendo 1 IP44 45 cm
    31.995 kr.
  10. Varta
    Rafhlaða CR2430 Varta 3V
    895 kr.
  11. MARKSLÖJD
    Borðlampi E14 Column 24x44 cm svartur
    14.695 kr.
  12. EGLO
    Ljósapera LED E14 4W Ø45 mm
    1.495 kr.
  13. OSRAM
    Ljósapera LED GY6 2700K 4,5W 2 stk Osram
    2.195 kr.
  14. MARKSLÖJD
    Loftljós 5xG9 Puro 65,5 cm
    36.795 kr.
  15. GLOBO
    Loftljós LED Sajama 30W Ø54cm
    20.995 kr.
  16. Wiz
    Hreyfiskynjari Wiz
    3.995 kr.
  17. EGLO
    Vintage LED-pera kringlótt E27 4W frá Eglo
    1.795 kr.
  18. OSRAM
    Kastarapera LED GU5.3 2700K Osram 7,2W Ø51 mm
    1.795 kr.
  19. MARKSLÖJD
    Veggljós GU10 Logi 35x20cm
    20.995 kr.
  20. EGLO
    Innfelld ljós LED innbygður dimmer Fueva 5 Ø11,7 cm
    4.995 kr.
  21. EGLO
    Kastarapera LED GU10 innbyggður dimmer Ø50 mm
    1.495 kr.
  22. OSRAM
    Halogen pera G9 2800K Osram 48W Ø14 mm
    2.595 kr.
  23. MARKSLÖJD
    Veggljós 2xE14 Stella 35,5 cm stál
    10.495 kr.
  24. MARKSLÖJD
    Framlenging 2m fyrir Garden 24
    995 kr.
  25. DEWALT
    LED Ljós 18V XR DeWALT
    18.995 kr.
  26. OSRAM
    Ljósapera LED G5 4000K Osram 7W 54,9 cm
    4.295 kr.
  27. NORDLUX
    Veggljós LED Sjaver hvítt 67 cm
    12.695 kr.
  28. EGLO
    LED innfelldur kastari Fueva 5 Eglo hvítur, IP20 þv11,7cm di
    3.995 kr.
  29. OSRAM
    Ljósapera LED E27 4000K Osram 11W
    1.595 kr.
  30. MARKSLÖJD
    Veggljós fyrir spegil LED 6W Neptunus 38 cm
    20.995 kr.
  31. EGLO
    Snjallpera LED E27 2200-6500K Connect.Z 4,9W Ø95 mm
    4.195 kr.
  32. OSRAM
    Ljósapera LED E27 2700K Osram 9W Ø60 mm 4 stk
    1.795 kr.
  33. EGLO
    Loftljós LED Nieves 1 Ø31cm
    7.495 kr.
  34. Varta
    Rafhlaða AAAA Varta Eco hleðslurafhlaða 800mAh 4stk
    3.695 kr.
  35. EGLO
    Snjallpera LED E27 2200-6500K Connect.Z 4,9W Ø125 mm
    4.995 kr.

Ljós

Velkomin í heim ljósanna, þar sem hvert herbergi hefur möguleika á að breytast í töfrandi og notalegan stað. Við hjá BAUHAUS skiljum mikilvægi þess að velja rétta ljósabúnaðinn og perurnar til að skapa hlýja og aðlaðandi stemningu á heimilinu. Þess vegna bjóðum við upp á breitt úrval af ljósum í ýmsum stærðum og gerðum sem gera þér kleift að aðlaga lýsingu heimilisins að þínum þörfum.

Birtan inni á heimilinu getur skipt sköpum þegar það kemur að því að skapa stemmingu og hlúa að almennri vellíðan heimilisfólksins. Hærra og kaldara birtustig hjálpar okkur að vakna og koma okkur af stað á morgnana á meðan hlýrra og lægra birtustig skapar þægilega og róandi stemmingu á kvöldin. Að velja rétta lýsingu fyrir heimilið snýst einnig um jafnvægið á milli virkni og stíls. Ljósabúnaðurinn verður að virka fyrir þig og þínar þarfir, en á sama tíma er mikilvægt að hann samræmist þínum stíl og falli vel inn í rýmið.

Loftljós sem brennidepill rýmisins

Ef þú ert að leita að praktískum ljósum sem vekja athygli, þá eru loftljós góður staður til að byrja á. Loftljós eru fullkomin til þess að skapa hlýja og aðlaðandi stemningu í stofunni, borðstofunni eða svefnherberginu. Eftirtektarvert loftljós verður að brennidepli rýmisins, svo það er gott að vanda valið! Úrvalið okkar af loftljósum inniheldur m.a. hengiljós, innfelld og yfirborðslöguð ljós og mismunandi gerðir af kösturum.

Notaleg en praktísk veggljós

Veggljós eru frábær valkostur fyrir þau sem vilja mildari lýsingu í rýmið , og eru m.a. fullkomin fyrir ganga, innganga og baðherbergi. Það eru margar gerðir af veggljósum til að velja úr, þar á meðal vegglampar, kastarar, hreyfanleg ljós og fleiri. Veggljós geta annaðhvort snúið upp eða niður, eða dreift birtunni jafnt yfir allt rýmið eða vegginn sem þau eru fest við, og eru annaðhvort í fastri stöðu eða hreyfanleg og þannig hægt að aðlaga þau að rýminu að hverju sinni. Við eigum veggljós í ýmsum gerðum í BAUHAUS svo þú finnur pottþétt ljós sem passa við þinn stíl.

Lampar﹘nytsamlegir skrautmunir

Borð- og gólflampar eru tilvaldir til að bæta við mjúkri birtu í hvaða herbergi sem er og eru um leið fallegir skrautmunir fyrir rýmið. Borðlampar henta vel ef þig vantar praktíska lýsingu þegar þú ert að lesa fyrir svefninn á meðan gólflampar eru tilvaldir til þess að skapa notalega stemmingu fyrir bíókvöldin í stofunni. Við eigum gott úrval af borð- og gólflömpum í mismunandi stærðum og stílum sem henta vel í öll rými heimilisins.

Hvernig vel ég réttu ljósin?

Áður en þú velur þér ljós er gott að teikna upp rýmið sem ljósið fer í. Hvað er gert inni í rýminu? Hvar í rýminu eru hvaða athafnir framkvæmdar? Þetta eru spurningar sem er vert að hafa í huga til þess að fá sem mest út úr lýsingu rýmisins. Hér eru nokkrar hlutir sem þarf að hafa í huga við val á ljósum:

  • Hlutverk herbergisins: Í svefnherberginu viltu mýkri lýsingu fyrir notalegra andrúmsloft en á heimaskrifstofunni gætirðu þurft bjartari lýsingu fyrir betri einbeitingu.
  • Litarhitastig peranna: Hlýhvítar perur henta vel til að skapa notalegt og vinalegt andrúmsloft á meðan kaldhvítar perur henta betur þar sem þú þarft bjartara ljós sem gefur þér þrótt.
  • Stærð rýmisins: Hangandi loftljós passa vel í stærri rými með hærra loft en í minni herbergjum eru veggljós eða innfelld loftljós sem taka ekki of mikið pláss hentugri.

Í BAUHAUS finnurðu allt sem þú þarft frá LED ljósaperum og loftljósum til veggljósa og gólflampa. Hvort sem þú ert að gera upp heimilið þitt eða einfaldlega að hressa upp á eitt herbergi, þá finnurðu rétta ljósið fyrir öll rými heimilisins í BAUHAUS.

Fáðu sem mest út úr lýsingu heimilisins

Vel skipulögð lýsing getur skipt sköpum í daglegu lífi okkar þar sem ljós gegnir mörgum hlutverkum og hefur mikil áhrif á okkur. Ekki vera hrædd við að vera skapandi í ljósavalinu, hvort sem þú ert að velja einn gólflampa eða lýsingu í heilt rými, þá getur valið bætt miklum persónuleika við rýmið og bætt vellíðan þína í leiðinni. Skoðaðu úrvalið af ljósum í netversluninni okkar eða kíktu við í BAUHAUS og fáðu aðstoð við valið. Við erum hér til að hjálpa þér að velja bestu lausnina fyrir rýmið þitt

FAQ:

Hvaða ljós gefa bestu birtuna?

  • Það er ekkert eitt ljós sem gefur bestu lýsinguna þar sem það fer eftir tilgangi og andrúmslofti sem þú vilt skapa í herbergi. Hlýhvítar perur henta vel til að skapa notalegt og velkomið andrúmsloft á meðan kaldhvítar perur henta betur fyrir verklýsingu og svæði þar sem þú þarft bjart ljós.

Hversu mikið ljós ætti að vera í herbergi?

  • Magn ljóss sem þarf í herbergi fer eftir tilgangi og stærð rýmisins. Í stofunni og svefnherberginu er betra að hafa hlýja og notalega birtu á meðan eldhús og heimaskrifstofur þurfa góða og ferska lýsingu svo þú sjáir vel hvað þú ert að gera. Þú getur einnig valið dimmanleg ljós og snjallperur þar sem þú getur breytt hitastigi birtunnar eftir eigin smekk.

 

Jólaljós fyrir heimilið og garðinn

Þegar jólin nálgast er tími til að skapa hlýlega stemningu bæði inni og úti. Við hjá BAUHAUS bjóðum upp á fjölbreytt úrval af jólavörum fyrir heimilið og garðinn, þar á meðal LED jólaljós og jólaseríur sem gera jólin enn hátíðlegri. Hvort sem þú ert að leita að jólaljósum til að lýsa upp stofuna eða útiskreytingum fyrir jólin, þá finnur þú það hjá okkur.

Jólaseríur og LED jólaljós eru fullkomin til að lýsa upp útiskreytingarnar og skapa töfrandi stemmingu í garðinum. Einnig höfum við úrval af jólatrjám og jólavörum til sölu, sem hjálpa þér að skapa fullkomið jólaandrúmsloft. Skreytingar fyrir jólin þurfa ekki að vera flóknar; með réttum jólaljósum og útiskreytingum verður bæði heimilið og garðurinn að töfrandi jólaveröld.

Ljós og rafmagn

Sýna 2695 vörur
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form