Fallegur, hvítur/silfurlitaður LED kúpull frá Eglo í NIEVES línunni. Gefur skemmtilega lýsingu og tilbreytingu í hvítt loftið. Hentar vel í herbergi og eldhús.
Eiginleikar
Litur: hvítur/silfur
Efni: stál /plast
Perustæði: innbyggt LED-ljós
Hæð: 70mm
Þv: 510mm
Watt: 33W
IP flokkur: IP20
Lúmen: 3710
Kelvin: 3000
Orkuflokkur: E
Fylgir ljósapera: já