Rafhlöðu koppafeitissprauta dælir 210g/mín með allt að 690bar af þrýsting. Passar með 400g koppafeitis túbum eða hægt að fylla tankinn upp að ...
Oft keypt með
Vörulýsing
Rafhlöðu koppafeitissprauta dælir 210g/mín með allt að 690bar af þrýsting. Passar með 400g koppafeitis túbum eða hægt að fylla tankinn upp að 450g. Geymslupláss fyrir 76cmm löngu slönguna til að verja stútinn fyrir skít og hnjaski. Ventill til að losa loft. Öryggisrofi sem passar að sprautan kveiki ekki óvart á sér. Rafhlaða fylgir EKKI með.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Feitiflæði: 210g/mín
Þrýstingur: 690bar/10.000PSI
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Passar fyrir 400g túbur eða fylla tankinn að 450g.
Tæknilýsing
Vörunafn | Koppafeitissprauta 18V Ryobi One+ R18 GG-0 |
---|---|
Vörunúmer | 1075828 |
Þyngd (kg) | 3.928000 |
Strikamerki | 4892210183804 |
Nettóþyngd | 3.358 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Feitibyssa |
Sería | One+ |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |