Ísskafan frá Kärcher er einföld leið til þess að fjarlægja ís, hrím og klaka af rúðu.
Undir tækinu er diskur með skröpum sem snúast...
Ísskafan frá Kärcher er einföld leið til þess að fjarlægja ís, hrím og klaka af rúðu.
Undir tækinu er diskur með skröpum sem snúast 500 hringi á mín. Það er einfalt að halda á græjunni þar sem hún passa í eina hendi.
Eiginleikar
Rafhlaða: Innbyggð Lithium-ion
Vinnu tími: 15 min
Hleðsla (full): 3 klst
Breidd: 100mm
Hraði: 500rpm
Þyngd: 0,6 kg
Stærð: 133x124x110 (LxBxH)
Fylgir með: hleðslusnúra og verndarhlíf
Vörunafn | Ísskafa rafmagns Kärcher EDI 4 |
---|---|
Vörunúmer | 1074852 |
Þyngd (kg) | 0.859000 |
Strikamerki | 4054278475110 |
Nettóþyngd | 0.765 |
Vörumerki | KÄRCHER |
Vörutegund | Íssköfur |