Innihurð og hurðarkarmur, hurðaflekinn er 845 mm á breidd. Ytri mál hurðakarmsins eru 845 x 2050 mm
Mikilvægt er að hafa eftirfarandi í huga ...
Innihurð og hurðarkarmur, hurðaflekinn er 845 mm á breidd. Ytri mál hurðakarmsins eru 845 x 2050 mm
Mikilvægt er að hafa eftirfarandi í huga við val á hurðum og körmum.
1. Mæla þykkt veggjarins til að tryggja að hurðakarmurinn sé í réttri stærð.
2. Gatið í veggnum þarf að vera stærra en ytri mál hurðakarmsins til að auðvelda uppsetningu.
Athugið: Gerefti er nauðsyn með flex-hurðakörmum og þarf að kaupa þau sérstaklega
Vörunafn | Innihurð yfirfelld hægri og karmur 845x2034 mm |
---|---|
Vörunúmer | PC112390_H845 |
Vörumerki | SWEDOOR |
Vörutegund | Innihurðar |