Compact 03 er innihurð frá Swedoor
Hurðin samanstendur er búinn til úr fururamma sem er fullur af massífum við. Trefjaplata er síðan sett yf...
Compact 03 er innihurð frá Swedoor
Hurðin samanstendur er búinn til úr fururamma sem er fullur af massífum við. Trefjaplata er síðan sett yfir og lökkuð hvít. Massífi kjarninn gerir það að verkum að hurðin hefur hljóðdempaða eiginleika.
Yfirborð flekans er hvítlakkað og sem gerir það einstaklega einfalt í þrifum.
Það er einfalt að setja flekann upp. Lamirnar eru hannaðar svo ekki þurfi að taka tillit til þess hvort um hægri eða vinstri opnun sé að ræða.
ATH: Karmur sem passar fyrir þessa hurð hefur utanmálið 686x2089mm. Gatmál í vegg þarf því að vera 710x2100mm
Vörulýsing:
Litur: Hvítur (NCS S 0502-Y)
Kjarni: Massífur og hljóðminnkandi
Sería: Compact Advance-Line
Stærð flekans er: 625 x 2040 mm (B x H)
Módel: 7x21
5 ára ábyrgð
Athugið: Hurðinn kemur með láshúsi, 2 hengilömum en án karms, mótlömum og hurðarhún.
Vörunafn | Innihurð Compact 03 625x2040 mm hvít |
---|---|
Vörunúmer | 1234583 |
Þyngd (kg) | 25.000000 |
Strikamerki | 5700360840166 |
Nettóþyngd | 25.000 |
Vörumerki | SWEDOOR |
Vörutegund | Innihurðar |
Sería | Compact 03 |
Mál | 625 x 2040 mm ( B x H ) |
Stærð | 7x21 |
Gler | NO |
Ábyrgð* | 5 ár. Sjá ábyrgðarskilmála |
Breidd | 625 mm |
Hæð | 2040 mm |
Þykkt | 40 mm |