Tvöföld HiKOKI hrærivél með öflugum 1800W mótor. Hrærivélin notar tvær hrærur og er tilvalinn þegar það þarf að blanda mikið magn í einu. Það eru tveir gírar á vélinni og hraðastilling.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 1800W
Spindelgänga: M27
Hraði 150 - 300 / 300 - 650 sn/min
Lengd: 360 mm
Þyngd: 6,4 kg