900W kolalaus HiKOKI höggborvél, það er hægt að nota borvélina með og án höggs. UVP titringsvörn dregur úr titring um allt að 30% við noktun....
Oft keypt með
Vörulýsing
900W kolalaus HiKOKI höggborvél, það er hægt að nota borvélina með og án höggs. UVP titringsvörn dregur úr titring um allt að 30% við noktun.
Hvað þýðir kolalaus mótor?
Með kolalausum mótor afkastar vélin meira afli en vél með kolum.
Verkfærið slitnar heldur ekki á sama hátt og eldri verkfæri, í eldri verkfærum þarf oft að skipta um kol í mótornum.
Vélin nær einnig allt að 50% lengri notkunartíma miðað við hefðbundna vél.
Eiginleikar
Spenna: 230V
Afl: 900W
Rafhlaða: Já, 2 x 5Ah
Kolalaus: Já
Hraði: 0 - 1.100 sn/mín
Kraftur: 3,0 J
Högg á mínútu: 0- 4.300 högg/mín
Borunargeta: Tré 32 mm, Stál 13 mm, Steypa 28 mm
Patróna: SDS+
Ljós: Nei
Taska: Nei
Þyngd: 3,1 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Höggborvél 900W kolalaus HIK HIKOKI DH28PECOKI DH28PEC |
---|---|
Vörunúmer | 1074857 |
Þyngd (kg) | 4.800000 |
Strikamerki | 4966376327690 |
Nettóþyngd | 4.800 |
Vörumerki | HIKOKI |
Vörutegund | Höggborvélar |
Mál | 393 mm ( L ) |
Afl (w) | 850 |
Lengd | 393 mm |