Þessi höggborvél hentar í borun með höggi og létta meitlun í steinsteypu og ýmis steinefni.
Höggborvélin er fyrirferðarlítil en kraftm...
Oft keypt með
Vörulýsing
Þessi höggborvél hentar í borun með höggi og létta meitlun í steinsteypu og ýmis steinefni.
Höggborvélin er fyrirferðarlítil en kraftmikil með 8,5 J höggorku. Reactive Force Control (RFC) ver notenda gegn bakslagi ef borinn festist við notkun.
Vélin er seld stök, rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki með.
Hvað þýðir multivolt?
Multivolt rafhlaðan er snjöll rafhlaða sem virkar með bæði 36V og 18V verkfærum. Rafhlaðan skiptir sjálf á milli 18V og 36V spennu eftir því hvaða vél er notuð.
HiKOKI rafhlöðurnar afkasta allt að 1440W af afli.
Hvað þýðir kolalaus mótor?
Með kolalausum mótor afkastar vélin meira afli en vél með kolum. Verkfærið slitnar heldur ekki á sama hátt og eldri verkfæri, í eldri verkfærum þarf oft að skipta um kol í mótornum.
Vélin nær einnig allt að 50% lengri notkunartíma miðað við hefðbundna vél.
Eiginleikar
Spenna: 36V
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 260 - 590 sn/mín
Kraftur: 8,5 J
Högg á mínútu: 1.420 - 2.860 högg/mín
Borunargeta: Steypa 40 mm
Patróna: SDS+
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Mál(LxBxH): 484 x 104 x 259 mm
Þyngd: 7,0 kg
Fylgihlutir
Hliðarhandfang
Dýptar stopp
Tæknilýsing
Vörunafn | Höggborvél 36V kolalaus SDS+ HIKOKI DH36DMA |
---|---|
Vörunúmer | 1076180 |
Þyngd (kg) | 11.100000 |
Strikamerki | 4966376307722 |
Nettóþyngd | 11.100 |
Vörumerki | HIKOKI |
Vörutegund | Höggborvélar |