GSB 18V-21 Bosch Professional höggborvél. Borvélin afkastar allt að 55 Nm af snúningsvægi. Á vélinni er 13 mm patróna og LED ljós sem lýsir up...
GSB 18V-21 Bosch Professional höggborvél. Borvélin afkastar allt að 55 Nm af snúningsvægi. Á vélinni er 13 mm patróna og LED ljós sem lýsir upp vinnusvæðið. Vélin kemur í tösku með tveimur 2Ah rafhlöðum og hleðslutæki.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion
Rafhlaða: Já, 2 x 2Ah
Hraði: 0 - 480 / 0 - 1.800 sn/mín
Högg á mínútu: 27.000 högg/mín
Mesta þvermál: Tré 35mm, Stál 10mm, Múr 10mm, Skrúfa 10mm
Snúningsvægi: 21/55Nm
Patróna: 13 mm
Ljós: Já
Taska: Já, L-BOXX 136
Hleðslutæki: Já
Þyngd(án rafhlöðu): 1,2 kg
Vörunafn | Höggborvél 18V 2x2Ah Bosch GSB |
---|---|
Vörunúmer | 1076222 |
Þyngd (kg) | 4.887000 |
Strikamerki | 3165140979436 |
Nettóþyngd | 2.000 |
Vörumerki | BOSCH PROFESSIONAL |
Vörutegund | Höggborvélar |
Sería | 18 V |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Með rafhlöðu og hleðslutæki |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Snúningshraði | 1800 |
Borunargeta í málm | 10 |
Borunargeta í múr | 10 |
Borunargeta í tré | 35 |
Aflgjafi | Rafhlaða fylgir |
Hleðslutími | 24 minutes |
Capacity | 2 Ah |