Hraðhleðslutæki fyrir 14.4V og 18V LXT sleða rafhlöður. Kælivifta fylgir með, sem kælir rafhlöðuna og gerir hraðari hleðslu kleift. Hleðsla er...
Hraðhleðslutæki fyrir 14.4V og 18V LXT sleða rafhlöður. Kælivifta fylgir með, sem kælir rafhlöðuna og gerir hraðari hleðslu kleift. Hleðsla er fínstillt með tilliti til spennu, straums og hitastigs. Hleður rafhlöðu á 15 til 55 mínútum, allt eftir getu rafhlöðunnar.
Eiginleikar
Rafhlaða: LXT Li-ion
Hleðslutími 1,3Ah: 15 min
Hleðslutími 1,5Ah: 22 min
Hleðslutími 2,0Ah: 24 min
Hleðslutími 3,0Ah: 22 min
Hleðslutími 4,0Ah: 36 min
Hleðslutími 5,0Ah: 45 min
Hleðslutími 6,0Ah: 55 min
Lengd á snúru: 2,0 m
Mál(LxBxH): 156 x 190 x 84 mm
Þyngd: 0,75 kg
Vörunafn | Hleðslutæki fyrir 14.4-18V Makita |
---|---|
Vörunúmer | 1073467 |
Þyngd (kg) | 1.030000 |
Strikamerki | 0088381373562 |
Nettóþyngd | 1.030 |
Vörumerki | MAKITA |
Vörutegund | Rafhlöðuhleðslutæki |
Sería | LXT |
Mál | 15.6 x 19 x 8.4 cm ( L x B x H ) |
Spenna | 18 |
Breidd | 19 cm |
Hæð | 8.4 cm |
Lengd | 15.6 cm |