Hægt að stilla hraða sem hentar mismunandi efni
Stillingarhjól fyrir þumal
"TurboBoost" rofi: Tenging á auka afkastaforða fyrir hámarks ma...
Oft keypt með
Vörulýsing
Hægt að stilla hraða sem hentar mismunandi efni
Stillingarhjól fyrir þumal
"TurboBoost" rofi: Tenging á auka afkastaforða fyrir hámarks malaáhrif.
"Power Control System": Engin malamerki þegar juðarinn er settur beint á efnisviðinn
Handfangið er með mjúku yfirborði
Fjarlæganlegt aukahandfang
Rykpoki sem auðvelt er að tæma, fyrir vinnu án ryksugu
Möguleiki á útsogi með tengingu á alhliða ryksugu
Marghola slípidiskur fyrir skilvirkan útdrátt og lengri endingartíma slípiefnisins
Eiginleikar
Afl: 320W
Hraði: 4200 - 11.000 /mín
RPM 8400 - 22.000 /mín
Snúningshringur: 5 mm
Þvermál: 125 mm
Snúru lengd: 4 m
Ljós: Nei
Taska: Nei
Þyngd: 2 kg
Hljóðþrýstingur 82 dB(A)
Fylgihlutir
Fjarlæganlegt handfang
Sexkantur
Rykpokar
Tæknilýsing
Vörunafn | Hjámiðjujuðari Metabo SXE 425 TurboTec |
---|---|
Vörunúmer | 1075873 |
Þyngd (kg) | 3.184000 |
Strikamerki | 4007430164315 |
Nettóþyngd | 2.000 |
Vörumerki | METABO |
Vörutegund | Hjámiðjujuðarar |
Sería | SXE |
Stærð | Ø125 mm |
Afl (w) | 320 |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |