Rafmagns nuddpottur með 26 ryðfríum nuddstútum, potturinn er 200x200x78 cm og rúmar 6 manns. Í pottinum eru 5 sæti og 1 legubekkur. Þsð eru 10...
Rafmagns nuddpottur með 26 ryðfríum nuddstútum, potturinn er 200x200x78 cm og rúmar 6 manns. Í pottinum eru 5 sæti og 1 legubekkur. Þsð eru 10 innbyggð LED ljós og 2 Bluetooth hátalarar í pottinum. Það er 3 kW vatnshitari með 2 hestafla vatnsdælu fyrir nuddstútana. Skelin er úr UV þolnum akrýl í gráum lit.
Einangrun
DenForm heitu pottarnir eru vel einangraðir fyrir norðurslóði til að lágmarka rafmagnsnotkun við hitun. Skelin er einangruð með polyfroðu með hitaspeglandi filmu sem endurkastar hitanum aftur í pottinn. Einangrunin kemur í veg fyrir hitatap og hljóðeinangrar pottinn.
Vatnshreinsikerfi AquaGuard ®
Það er innbyggt vatnshreinsikerfi sem minkar þörfina á efnum til að halda pottinum hreinum. Fyrst fer vatnið í gegnum fíngerða síu sem fangar óhreinindi svo sem fitu, skordýr og annað sem flýtur á yfirborðinu. Næst er vatnið hitað og því er dælt í gegnum UV-hreinsikerfi sem drepur sýkla á öruggan máta. UV-hreinsun notar útfjólublátt ljós til að drepa örverur og koma í veg fyrir fjölgun þeirra, sem tryggir hreint vatnsumhverfi. Vatninu í pottinum er dælt í gegnum hreinsunarkerfið nokkrum sinnum á dag til að halda vatninu hreinu. Síurnar eru auðveldlega aðgengilegar til hreinsunar eða útskipta.
Fylgihlutir
1 x Einangrað lok
1 x Sía
Rafmagnstenging
3 x 16A öryggi, 400V
1 x 32A öryggi, 230V
Eiginleikar
Breidd: 200 cm
Lengd: 200 cm
Hæð: 78 cm
Þyngd(tómur): 280 kg
Rúmmál: 930 L
Það er einnig hægt að fá allskyns aukahluti fyrir pottinn. Það er hægt að skoða aukahluti nánar með því að smella hér.
Vörunafn | Heitur pottur 6 manna DenForm UV Northern Light |
---|---|
Vörunúmer | 1499948 |
Þyngd (kg) | 290.000000 |
Strikamerki | 5706411029078 |
Nettóþyngd | 280.000 |
Vörumerki | DENFORM |
Vörutegund | Heitir pottar |
Mál | 200 x 200 x 78 cm ( L x B x H ) |
Breidd | 200 cm |
Hæð | 78 cm |
Lengd | 200 cm |