Hááþrýstidæla frá Ryobi með 2500W mótor gefur allt að 170Bar af þrýsting og 470l af vatnsflæði á klst. Hentar til að þrífa bílinn, veggi og he...
Hááþrýstidæla frá Ryobi með 2500W mótor gefur allt að 170Bar af þrýsting og 470l af vatnsflæði á klst. Hentar til að þrífa bílinn, veggi og hellur.Upprétt hönnun, hjól og handfang gera geymslu og færslu þægilega. Innbyggt geymslupláss fyrir slönguna og stúta sem og innbyggðan 1,2l sáputank.
Eiginleikar
Afl: 2000W
Vatnsflæði: 450l/klst
Þrýstingur: 150 Bar
Tengi: Quick connect
Taska: Nei
Sáputankur: 0,9l
Lengd slöngu: 10m
Þyngd: 24kg
Fylgir: Vario og túrbó stútar, 1x 30cm yfirborðsbursti, 1x snúnings bursti.
Vörunafn | Háþrýstidæla 170bör Ryobi RY170PWA |
---|---|
Vörunúmer | 1076173 |
Þyngd (kg) | 24.000000 |
Strikamerki | 4892210195166 |
Nettóþyngd | 22.000 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Háþrýstihreinsitæki |
Afl (w) | 2500 |
Þrýstingur | 170 |
Aflgjafi | Rafmagn |