Hááþrýstidæla frá Ryobi með 1600W mótor gefur allt að 130Bar af þrýsting og 420l af vatnsflæði á klst. Hentar til að þrífa bílinn, hjólið, gar...
Hááþrýstidæla frá Ryobi með 1600W mótor gefur allt að 130Bar af þrýsting og 420l af vatnsflæði á klst. Hentar til að þrífa bílinn, hjólið, garðhúsgögn og hellur. Upprétt hönnun, hjól og handfang gera geymslu og færslu þægilega. Innbyggt geymslupláss fyrir slönguna og stúta sem og innbyggðan 0,9l sáputank.
Eiginleikar
Afl: 1600W
Vatnsflæði: 420l/klst
Þrýstingur: 130 Bör
Tengi: Quick connect
Taska: Nei
Sáputankur: 0,9l
Lengd slöngu: 5m
Þyngd: 8,33kg
Fylgir: Vario og túrbó stútar, 1x "Multi"bursti
Vörunafn | Háþrýstidæla 130bör Ryobi RY130PWA |
---|---|
Vörunúmer | 1074615 |
Þyngd (kg) | 13.000000 |
Strikamerki | 4892210204691 |
Nettóþyngd | 12.000 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Háþrýstihreinsitæki |
Afl (w) | 1600 |
Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Þrýstingur | 130 |
Aflgjafi | Rafmagn |