Krómað handlaugartæki með minilísma hönnun og snertilausa tækni. Þú stillir hitastigið á hliðinni síðan kveikir kraninn á sér með skynjara. Sk...
Krómað handlaugartæki með minilísma hönnun og snertilausa tækni. Þú stillir hitastigið á hliðinni síðan kveikir kraninn á sér með skynjara. Skynjarinn gengur fyrir rafhlöðu sem endist í 7 ár (150 virkjanir á dag). Heldur puttanum upp við skynjarann til að hann kveiki ekki á sér þegar verið er að þrífa. Handfangið er með "SilkMove" tækni þannig það verður ekki stíft. Er með innbyggða vatnssparandi tækni, "EcoJoy" sem minkar vatnseyðslu um allt að helming. Tækið er með "StarLight"króm yfirborð sem heldur sér einstaklega vel gegnum árin og er auðvelt að þrífa.
Eiginleikar
Litur: Króm
Stjórntæki: Snertilaust
Rennsli: Hámark k 5,1l/mín við 6bör
Hæð: 12,3cm
Hæð að krana: 10,3cm
Lengd krana: 15,4cm
Vatnsflæðistjórn: Keramík
Tenging: 3/8"
Vörunafn | Handlaugartæki Grohe Bau Cosmopolitan E Króm Snertilaus |
---|---|
Vörunúmer | 1046091 |
Þyngd (kg) | 0.866000 |
Strikamerki | 4005176473678 |
Nettóþyngd | 0.866 |
Vörumerki | GROHE |
Vörutegund | Handlaugatæki |
Botnventill | Nei |
Skynjari | Já |
Aðal Litur | Grár |