LED Reflector plöntuperan frá Paulmann stuðlar að vexti plantna innandyra með sínu sérstaka litarófi. Litrófið gerir það mögulegt að staðsetja plöntur hvar sem er í herberginu, jafnvel án dagsbirtu. LED PAR38 hágæða peran er úr gleri og tilvalin viðbót við Urban Jungle plöntuljósin. Geislahorn perunnar er frekar vítt eða 115°. Peran er ekki dimmanleg.
Eiginleikar
Litur: glær / silfur
Efni: gler
Perustæði: E27
Þv: 12cm
Hæð:14,8cm
Orka: 6,5W
Spenna: 230 V~
Orkutíðni: 50/60 Hz
Geislunarhorn: 115 °
Lúmen: 200 lm
Kelvin: 1300 K
Litaendurgjöf index: >30 Ra
Litaendurgjöf index: 4
IP klassi: IP20