Stílhreint og nútímalegt gróðurhús með einhallandi þaki.
Hægt er að setja frístandandi gróðurhúsið nákvæmlega þar sem þú vilt hafa það...
Oft keypt með
Vörulýsing
Stílhreint og nútímalegt gróðurhús með einhallandi þaki.
Hægt er að setja frístandandi gróðurhúsið nákvæmlega þar sem þú vilt hafa það í garðinum eða á veröndinni.Einhallandi þak gefur góða lofthæð og gerir gróðurhúsið stórt og rúmgott. Í gróðurhúsinu er nóg pláss fyrir bæði þig og plönturnar þínar, svo þú getur auðveldlega notað gróðurhúsið sem sólstofu og gróðurhús. Gluggarnir eru úr hertu gleri en þakið úr polycarbonate. Á gróðurhúsinu er tvöföld rennihurð sem veitir greiðan og óhindraðan aðgang að gróðurhúsinu. Það er opnanlegur gluggi á hvorri hlið gróðurhússins. Það er hægt að fá Freya gróðurhúsin í svörtum lit og úr áli.
Athugið: kemur án sökkuls.
Upplýsingar um vöru:
• Stærð: 258 x 292 x 240 cm (L x B x H)
• Hliðarhæð: 169 cm
• Flatarmál: 7,6 m²
• Litur Svartur
• Efni, grind: ál
• Efni, rúður: 3 mm hert gler
• Efni, þak: 6 mm polycarbonate
• Sería: 7600
• Fjöldi opnanlegra glugga: 2
Tæknilýsing
Vörunafn | Gróðurhús Freya 7,6 m² svart 3 mm hert gler |
---|---|
Vörunúmer | 1028432 |
Þyngd (kg) | 220.000000 |
Strikamerki | 5703774009624 |
Nettóþyngd | 220.000 |
Vörumerki | VITAVIA |
Vörutegund | Gróðurhús |
Sería | Freya |
Mál | 258 x 292 x 240 cm ( L x B x H ) |
Gler | 3 mm hert gler |
Rúðuefni | Hliðar: gler - Þak: Poly |
Rúðuþykkt | 3 |
Fjöldi glugga | 3 |
Area (m2) | 7.6 m² |
Breidd | 292 cm |
Hæð | 240 cm |
Lengd | 258 cm |
Litur | Svartur |