Trestjerner Gulvlakk er hágæða, fljótþornandi polyurethan olíulakk sem er afar slitsterkt.
Lakkið inniheldur ljósfilter sem dregur úr gu...
Trestjerner Gulvlakk er hágæða, fljótþornandi polyurethan olíulakk sem er afar slitsterkt.
Lakkið inniheldur ljósfilter sem dregur úr gulnun á tréverki, er afar rispuhelt og þolir vel vatnsaga og sterk efni.
Lakkið er hægt að nota innan- og utanhúss, bæði á nýja, ómeðhöndlaða og áður lakkaða fleti.
Sérlega hentugt á tröppur, borðplötur, húsgögn og einnig til lökkunar inni á votrýmum.
Utanhúss er lakkið hentugt fyrir hurðir og gereft, þar sem það þolir vel sólarljós og bleytu.
Vörunafn | Gólflakk Olíugrunnað glært 750ml Jotun |
---|---|
Vörunúmer | 1013196 |
Þyngd (kg) | 0.770000 |
Strikamerki | 7031157802820 |
Nettóþyngd | 0.668 |
Vörumerki | TRESTJERNER |
Vörutegund | Gólflakk |
Volume (l) | 0.75 |