Gluggahreinsir WV 2 Premium Kärcher 10 ára afmælisútgáfa
Gluggahreinsirinn WV 2 er rafhlöðuknúin gluggaþvottavél sem sýgur óhreina vatnið burt svo engar rákir myndast á rúður né gler og vatn safnast ...
Oft keypt með
Vörulýsing
Gluggahreinsirinn WV 2 er rafhlöðuknúin gluggaþvottavél sem sýgur óhreina vatnið burt svo engar rákir myndast á rúður né gler og vatn safnast ekki í gluggakistur. Gluggahreinsirinn sameinar sápuspreybrúsa með míkrófíbertusku og gluggasköfu með sogkrafti sem á einfaldan hátt þrífur gleri og spegla hratt og einstaklega vel. Gluggahreinsirinn hentar best á slétt yfirborð, t.d. gler, sturtuklefa og spegla. Hann er nettur og hljóðlátur og hefur 25% lengri endingu rafhlöðunnar samanborið við fyrri gerð.
Eiginleikar
Rafhlöðutími: 35 mín
Hleðslutími: 230 mín
Vinna pr/hleðslu: 75m2
Stærð geymis: 100ml
Þyngd: 0,6kg
Litur: gulur/svartur
Stærð: 12x28x32cm (LxBxH)
Tæknilýsing
Vörunafn | Gluggahreinsir WV 2 Premium Kärcher 10 ára afmælisútgáfa |
---|---|
Vörunúmer | 1076184 |
Þyngd (kg) | 1.299000 |
Strikamerki | 4054278331393 |
Nettóþyngd | 1.075 |
Vörumerki | KÄRCHER |
Vörutegund | Gluggahreinsar og -sköfur |
Mál | 12 x 28 x 32 cm ( L x B x H ) |
Breidd | 28 cm |
Hæð | 32 cm |
Lengd | 12 cm |