Kolalaus rafhlöðu borvél frá Ryobi. Hentar til að bora í tré og málm. Með 13mm patrónu, tvær hraðastillingar og 24 snúningsvægi stillingar fyr...
Kolalaus rafhlöðu borvél frá Ryobi. Hentar til að bora í tré og málm. Með 13mm patrónu, tvær hraðastillingar og 24 snúningsvægi stillingar fyrir mismunandi verkefni og LED ljós fyrir betri lýsingu.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0‐500 / 0‐2100 sn/mín
Patróna: 13mm
Borgeta: Tré 54mm, Stál 13mm,
Snúningsvægi: 95Nm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,7kg
Fylgir: Tvíhliða biti, auka handfang
Vörunafn | Borvél 18V Ryobi One+ HP RDD18X‐0 |
---|---|
Vörunúmer | 1074850 |
Þyngd (kg) | 2.112000 |
Strikamerki | 4892210192356 |
Nettóþyngd | 1.560 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Bor og skrúfvélar |
Sería | One+ HP |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |
Ábyrgð* | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Borunargeta í málm | 13 |
Borunargeta í tré | 54 |
Aflgjafi | Rafhlaða |