18V borvél kolalaus frá HiKOKI. Borvélin getur borað allt að 50 mm stórt gat í tré og 13 mm í stál. Rafhlöðuvísir segir til um stöðu rafhlöðun...
Oft keypt með
Vörulýsing
18V borvél kolalaus frá HiKOKI. Borvélin getur borað allt að 50 mm stórt gat í tré og 13 mm í stál. Rafhlöðuvísir segir til um stöðu rafhlöðunnar.
Innbyggð bremsa stöðvar patrónuna eftir notkun og LED ljós lýsa upp vinnusvæðið í kringum vélina.
Hvað þýðir kolalaus mótor?
Með kolalausum mótor afkastar vélin meira afli en vél með kolum. Verkfærið slitnar heldur ekki á sama hátt og eldri verkfæri, í eldri verkfærum þarf oft að skipta um kol í mótornum.
Vélin nær einnig allt að 50% lengri notkunartíma miðað við hefðbundna vél.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion
Rafhlaða: Já, 2 x 5,0Ah Li-Ion
Kolalaus: Já
Hraði: 0 - 400/0 - 1.800 sn/mín
Borunargeta: Tré 50 mm, Stál 13 mm
Patróna: 13 mm, málmi
Snúningsvægi: 70 Nm
Ljós: Já
Taska: Já, HSC II
Hleðslutæki: Já
Mál(L x H): 180 x 240 mm
Þyngd: 1,9 kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Borvél 18V kolalaus 2x5Ah HIKOKI DS18DBSL(S) |
---|---|
Vörunúmer | 1074495 |
Þyngd (kg) | 5.100000 |
Strikamerki | 4966376326297 |
Nettóþyngd | 5.100 |
Vörumerki | HIKOKI |
Vörutegund | Bor og skrúfvélar |
Mál | 180 x 240 mm ( L x H ) |
Spenna | 18 |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Aflgjafi | Rafhlaða |
Hleðslutími | 75 minutes |
Capacity | 5 Ah |
Hæð | 240 mm |
Lengd | 180 mm |