12 mánaða skilaréttur.
94095
1 umsögn
Spyrja spurninga

Borvél 12V Bosch GSR

23.995 kr.
5 1
Borvél 12V Bosch GSR
5 1
5 Afspyrnu góð vél á frábærum kjörum Léttur vinnuþjarkur sem hentar var vel í alla bor- og skrúfvinnu.

GSR 12V-35 borvél úr Bosch professional línunni. Burstalausi mótorinn auka afköst og endingu vélarinnar. Borvélin afkastar allt að 35 Nm af sn...

Sjá alla vörulýsingu

Vörulýsing

GSR 12V-35 borvél úr Bosch professional línunni. Burstalausi mótorinn auka afköst og endingu vélarinnar. Borvélin afkastar allt að 35 Nm af snúningsvægi og er aðeins 0,75 kg á þyngd. Vélin getur borað göt í tré sem eru allt að 32 mm í þvermál. Það passa allar 12V Bosch Professional rafhlöður í borvélina. Borvélin hefur 2 gíra, 10 mm patrónu, beltakrók og LED ljós. Vélin er seld stök, rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.

Eiginleikar

Spenna: 12V Li-Ion
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0 - 460/0 - 1.750 sn/mín
Borunargeta: Tré 32mm, Stál 10mm, Skrúfa 8 mm
Snúningsvægi: 20/35 Nm
Patróna: 10 mm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Mál (L x B x H): 335 x 249 x 80 mm
Þyngd: 0,75 kg

Tæknilýsing

Vörunafn Borvél 12V Bosch GSR
Vörunúmer 1075740
Þyngd (kg) 1.250000
Strikamerki 3165140953696
Nettóþyngd 1.000
Vörumerki BOSCH PROFESSIONAL
Vörutegund Bor og skrúfvélar
Spenna 12
Rafhlaða og hleðslutæki Án rafhlöðu og hleðslu
Ábyrgð* 5 ára BAUHAUS ábyrgð
Snúningshraði 1750
Borunargeta í málm 10
Borunargeta í tré 32
Aflgjafi Rafhlaða fylgir ekki

Svipaðar vörur

Umsagnir

recently_viewed_widget
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form