Borðplata beyki B/C olíuborin
Ljóslituð borðplata úr stafalímdu evrópsku beyki frá DLH sem er tilvalin í eldhúsið, borðstofuna eða aðrar laus...
Oft keypt með
Vörulýsing
Borðplata beyki B/C olíuborin
Ljóslituð borðplata úr stafalímdu evrópsku beyki frá DLH sem er tilvalin í eldhúsið, borðstofuna eða aðrar lausnir sem þér dettur í hug.
Eiginleikar
Lengd (mm): 3020
Breidd (mm): 635
Þykkt (mm): 27
Olíuborin
Límtré
Fingurskeytt plata (hnútar og gallar eru að mestu leyti fjarlægðir, platan beygist ekki)
Yfirhlið gæði B
Undirhlið gæði C
Hvað þýðir B/C?
Vara þar sem gæði og verð passa vel saman – góð borðplata á góðu verði. Litur getur verið töluvert breytilegur á plötunum, uppbyggingu og stafabreidd. Í plötunni geta komið fyrir: flísar, litlar holur, svartir kvistir ásamt litlum raufum og vinnslugallar. Taktu þér góðan tíma í að velja akkúrat þá plötu sem þér lýst á og þá færðu mest fyrir peningin.
Hvaða borðplötu ætti ég að velja?
Ef gera á innréttingu þar sem sameina á nokkrar plötur og þar sem óskað er eftir jafnari lit og stikubreidd þá mælum við með því að velja plötur í A/B gæðum.
Hafðu í huga þegar keyptar eru nokkrir borðplötur af sömu gerð - viður er lifandi efni og borðplöturnar eru stundum framleiddar í mismunandi verksmiðjum. Þetta getur valdið því að borðplöturnar eru mismunandi í lit, byggingu og breidd stanganna, sem getur í sumum tilfellum gert það að verkum að erfitt er að passa saman.
Tæknilýsing
Vörunafn | Borðplata 635x3020x27 DLH B/C beyki olíuborin |
---|---|
Vörunúmer | 1004776 |
Þyngd (kg) | 41.000000 |
Strikamerki | 5700191005710 |
Nettóþyngd | 41.000 |
Vörumerki | DLH |
Vörutegund | Borðplötur |
Mál | 3020 x 635 x 27 mm ( L x B x þ ) |
Breidd | 635 mm |
Lengd | 3020 mm |
Þykkt | 27 mm |