Bollaslípivél frá Metabo fyrir skilvirka slípun og fjarlægingu á steypu, steyptu sementi og húðun með demantsslípum
Öflugur en nettur...
Oft keypt með
Vörulýsing
Bollaslípivél frá Metabo fyrir skilvirka slípun og fjarlægingu á steypu, steyptu sementi og húðun með demantsslípum
Öflugur en nettur 1900W mótor
Mikið snúningsvægi og ofhleðslugeta fyrir erfið verkefni í stöðugri notkun
Lítil þyngd, tilvalin til að slípa veggi og loft
Hægt að snúa upp framhlutann til að vinna upp að hornbrúnum
Aukahandfang framan á sem hægt er að stilla án þess að nota verkfæri
Hægt að stilla hraða fyrir mismunandi verkefni
Mjúk ræsing
Endurræsingarvörn: Kemur í veg fyrir að vélin ræsist óvart
Metabo S-sjálfvirk öryggiskúpling: Vélræn aftenging á mótor ef vélin stoppar óvænt
Tengi fyrir ryksugu Ø 35/41mm
Eiginleikar
Afl: 1900W
Hraði: 3800- 8200 sn/mín
Skífustærð: Ø125mm
Festing: M14
Snúningsvægi: 2Nm
Ljós: Nei
Taska: Já
Lengd snúru: 4m
Þyngd: 3,5 kg
Hljóðþrýstingur: 92 dB(A)
Tæknilýsing
Vörunafn | Bollaslípivél 125mm 1900W Metabo RSEV 19-125 RT |
---|---|
Vörunúmer | 1076126 |
Þyngd (kg) | 8.060000 |
Strikamerki | 4007430313638 |
Nettóþyngd | 8.060 |
Vörumerki | METABO |
Vörutegund | Slípirokkar |
Afl (w) | 1900 |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |