Bambus smelluparket sem nota má með gólfhita. Bambus er slitsterkt og endingargott hráefni sem
hefur fallega áferð. Bambus parket hefur þá ...
Oft keypt með
Vörulýsing
Bambus smelluparket sem nota má með gólfhita. Bambus er slitsterkt og endingargott hráefni sem
hefur fallega áferð. Bambus parket hefur þá sérstöðu að vera umhverfisvænt, slitsterkt og endingargott.
Ástæða þess er að Bambus vex í eðli sínu hratt, krefst lágmarks aðhlynningar við vöxt og endurnýjar sig sjálfkrafa eftir uppskeru.
Framleiðandi okkar er Holse & Wibroe frá Danmörku hefur áralanga reynslu af framleiðslu og úrvinnslu á Bambus.
Við lagningu á Bambus parketi skal m.a. hafa eftirfarandi í huga:
- Leggja skal parketið fljótandi (ekki líma eða festa við gólf)
- Ekki skal leggja parketið undir vegg, skáp, innréttingu
eða annað sem festir parketið við gólfið - Hafðu að lágmarki 4-6 mm bil frá vegg, notaðu t.d. parketklossa við lagninguna.
- Festu/skrúfaðu gólflistana í vegginn, en ekki í parketið sjálft.
- Bambus er náttúrulegt efni og því getur litamismunur verið á milli þjala, ráðlegt er að blanda saman þjölum úr mismunandi pökkum til að fá sem fallegasta ásýnd á gólfefnið.
- Undirlagið skal vera slétt, ráðlegt er að flota gólfið fyrir lagningu parketsins sé þess þörf.
Tæknilýsing
Vörunafn | Bambusparket natur hvítt 14mm 1,98m² |
---|---|
Vörunúmer | 1235783 |
Þyngd (kg) | 3.100000 |
Strikamerki | 5744001010105 |
Nettóþyngd | 2.900 |
Vörumerki | Holse & Wibroe |
Vörutegund | Bambusparket |
Mál | 1830 x 135 x 14 mm ( L x B x þ ) |
Smellt saman | Já |
Virkar með gólfhita | Já |
Breidd | 135 mm |
Lengd | 1830 mm |
Þykkt | 14 mm |