-
HansgroheEldhústæki Hansgrohe M54 Grebs rústfrítt stál64.995 kr.
-
CamargueSturtuslanga Camargue Samsø Kalø 150cm4.995 kr.
-
BLUERAINSturtusett Bluerain Sianti 120mm8.000 kr.
-
HansgroheEldhústæki Hansgrohe Focus M41 280 Matt Svart85.495 kr.
-
HansgroheEldhústæki Hansgrohe Lean M34 matt svart29.995 kr.
-
DAMIXAHandlaugartæki Damixa Titan krómað38.395 kr.
-
CamargueHandsturta Camargue Neo Ø12cm3.395 kr.
-
GustavsbergSturtusett með blöndunartæki Gustavsberg Estetic Round matt svart99.995 kr.
-
BLUERAINKranaarmur Bluerain króm4.895 kr.
-
DAMIXAHandlaugartæki Damixa burstað stál49.995 kr.
-
HansgroheEldhústæki Hansgrohe Lean M34 matt króm22.995 kr.
-
GroheBarki 175 cm Grohe Vitalio Flex króm5.795 kr.
-
SecherBotnventill pop-up Scher Ø66mm gun metal4.995 kr.
-
GustavsbergHandlaugartæki Gustavsberg Skandic matt svart34.995 kr.
-
BLUERAINSturtuslanga 50cm 1/2 ryðfrítt stál2.095 kr.
-
BAUHAUSBotnventill með rist 1 1/4"4.595 kr.
-
HansgroheSturtutæki Hansgrohe Ecostat Comfort Matt Svart50.000 kr.
-
SecherBotnventill pop-up Secher BN burstað nikkel6.895 kr.
-
CamargueSturtubarki Flex 1,5-2m2.495 kr.
-
CamargueHandsturta Camargue Aya-3 Ø8cm1.995 kr.
-
CamargueHreinsir fyrir sturtugler GEO2.995 kr.
-
DAMIXABotnventill 1 1/4" smella Damixa Stál PVD16.595 kr.
-
CamargueHandsturta Ø12 cm Camargue Tatzel króm2.000 kr.
-
GustavsbergSturtutæki Skandix 150 c-c króm26.995 kr.
-
BATH DELUXESturtusett með blöndunartæki Hoover króm34.995 kr.
-
CAMARGUEEldhústæki Camargue Madrid Króm/Svart með úttaki28.995 kr.
-
GustavsbergKrani á blöndunartæki Gustavsberg Skandic/Logic Króm15.000 kr.
-
CamargueHandfang fyrir sturtugler Vario5.595 kr.
-
HansgroheHandlaugartæki Hansgrohe Puravida Hvítt/Króm með botnventil55.000 kr.
-
CamargueSturtuhaus hringlaga Camargue Nemo Eco matt svartur4.995 kr.
-
Sturtutæki Hansgrohe Ecostart Fine svart52.695 kr.
-
Baðtæki Hansgrohe Ecostart Fine króm52.695 kr.
-
Handsturta Hansgrohe Pulsify S króm13.895 kr.
-
Handsturta með veggfestingu Hansgrohe Pulsify S 65 cm króm39.995 kr.
-
BLUERAINSturtusett Bluerain króm26.295 kr.
Blöndunartæki
Blöndunartæki eru nauðsynlegur hluti af hverju baðherbergi, en þótt þau séu með praktískari hlutum baðherbergisins, þá þurfa þau ekki að vera óspennandi eða ljót.
Við notum baðherbergið daglega, svo hvers vegna ættum við ekki að gera það eins huggulegt og við viljum? Með réttu blöndunartækjunum geturðu auðveldlega skapað notalega stemmingu í nákvæmlega þeim stíl sem þú vilt.
Hér að ofan finnurðu gott úrval af blöndunartækjum í ýmsum litum og gerðum, svo þú finnur örugglega það sem hentar þínum stíl og þörfum. Ertu að taka baðherbergið í gegn? Hjá okkur finnurðu einnig gott úrval af baðherbergisinnréttingum í stíl við þau blöndunartæki sem þú velur þér.
Veldu réttu blöndunartækin fyrir þitt baðherbergi
Í BAUHAUS finnurðu úrval af ýmiss konar blöndunartækjum fyrir baðherbergið þitt. Þegar þú skoðar blöndunartækin í netverslun BAUHAUS geturðu einnig sett síur á leitarniðurstöðurnar, svo þú sjáir aðeins þær gerðir, vörumerki og verðflokka sem þú hefur áhuga á.
Ef þú vilt hafa sama stíl á baðherberginu þínu og annars staðar á heimilinu þá er gott að velja blöndunartæki úr sama efni og/eða í sama lit. Við eigum blöndunartæki í ýmsum litum og áferðum, meðal annars:
- Antík messing
- Króm
- Mattur svartur
- Mattur hvítur
- Gullitað
- Gun metal
- Burstað stál
Ef þú vilt hafa baðherbergið í öðrum stíl en til dæmis eldhúsið mælum við allavega með því að þú samræmir útlitið á blöndunartækjunum í handlauginni og í sturtunni/baðkarinu. Passar handlaugin þín ekki alveg við þau blöndunartæki sem þig langar í? Skoðaðu úrvalið okkar af handlaugum hér og finndu þá réttu fyrir þitt baðherbergi.
Sérstakir eiginleikar blöndunartækja
Þú þarft ekki bara að ákveða hvernig stíl þú vilt hafa á blöndunartækjunum þínum heldur einnig hvaða eiginleika þú vilt að þau hafi.
Þegar þú velur þér blöndunartæki í handlaugina þarftu að hafa í huga stærð handlaugarinnar, hvort þú þarft tæki með botnventli eða ekki og hvers konar hitastýringu þú vilt. Einnig eru sum blöndunartæki með ákveðinni vatnssparandi tækni, sem er þá tilgreind í vörulýsingunni. Þegar þú velur þér blöndunartæki í sturtuna eða nýtt sturtusett aukast valkostirnir. Þú getur valið á milli einfaldrar eða tvöfaldrar sturtu, regnsturtu eða ekki, mismunandi hitastýringu á blöndunartækjunum og svo mismunandi bunustillingar á handsturtunni.
Blöndunartæki eldhússins
Eldhúsvaskurinn er ekki endilega flottasta tæki heimilisins, en hann getur verið ansi flottur. Mikilvægara en það er þó að hann sé praktískur og þægilegur í notkun. Úrvalið af blöndunartækjum fyrir eldhúsið í BAUHAUS sameinar alla þessa eiginleika. Sama hvort þú viljir lítinn og stuttann stút, stút með úttaki eða sveigjanlega vatnsslöngu, þá finnurðu réttu blöndunartækin fyrir eldhúsið hér.
FAQ:
Hvar finn ég samsvarandi blöndunartæki fyrir sturtuna og handlaugina?
- Í BAUHAUS geturðu fundið blöndunartæki í sama stíl fyrir bæði sturtuna og handlaugina. Einnig eigum við til blöndunartæki í eldhúsið sem eru í sama eða svipuðum stíl og tækin fyrir baðherbergið. Skoðaðu úrvalið hér að ofan og finndu þinn stíl.
Geturðu skipt um sturtublöndunartæki sjálf/ur?
- Já, það er ekkert mál að skipta um blöndunartæki í sturtunni sjálf/ur, svo lengi sem þau eru utanáliggjandi. Ef blöndunartækin eru inni í veggnum skaltu hafa samband við fagaðila til þess að skipta um þau.